Karlalið ÍA í knattspyrnu lék sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu 2022 í kvöld þegar liðið mætti Stjörnunni á gervigrasvelli félagsins í Garðabæ. Mikil og góð stemning var á leiknum og stuðningsmenn ÍA stóðu stóðu sig frábærlega – og sjóðheit andrúmsloft sem einkenndi lok síðasta tímabils...
Það var mikið um dýrðir um liðna helgi þegar Evrópumeistaramótið í samkvæmisdönsum fór fram í ensku borginni Blackpool. Þar náði hin 16 ára gamla Rósa Kristín Hafsteinsdóttir frá Akranesi frábærum árangri með dansfélaga sínum, Aroni Loga Hrannarssyni sem er 17 ára Hafnfirðingur. Rósa Kristín og...
Töluverðar breytingar eru á framboðslistum flokkanna sem bjóða fram krafta sína í bæjarstjórnarkosningunum 2022 á Akranesi – ef miðað er við listana árið 2018. Þrír listar bjóða fram krafta sína þegar í sveitastjórnarkosningarnar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Framsóknarflokkur og frjálsir, Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur...
Yfirkjörstjórn Akraness fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí hefur verið skipuð. Bæjarstjórn Akraness samþykkti tillögur frá oddvitum þeirra þriggja framboða sem verða á kjörseðlinum. Aðalfulltrúar eru þau: Geir Guðjónsson (S-Samfylkingin), Valdimar Axelsson (D-Sjálfstæðisflokkur)Karitas Jónsdóttir (B-Framsókn og frjálsir). Varafulltrúar eru þau: Ingibjörg Valdimarsdóttir (S-Samfylkingin),...
Keppendur úr röðum ÍA náðu flottum árangri á Íslandsmótinu í badminton sem fram fór á dögunum. Hæst bar Íslandsmeistaratitill Drífu Harðardóttur í úrvalsdeild þar sem hún vann til gullverðlauna í tvenndarleik ásamt Kristófer Darra Finnssyni úr TBR. Hæst bar Íslandsmeistaratitill Drífu Harðardóttur í úrvalsdeild þar...
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum í gær nöfn á fimm nýjum götum í Sementsreitnum. Í febrúar á þessu ári fór fram kosning á vef Akraneskaupstaðar þar sem að bæjarbúar gátu tekið þátt. Aðeins 137 einstaklingar tóku þátt í kosningunni. Götuheitin sem fengu flest atkvæði...
Það verður nóg um að vera í Akraneskirkju og Hallgrímskirkju í Saurbæ næstu daga eins og sjá má hér fyrir neðan. Páskahelgihald í Garða – og Saurbæjarprestakalli 2022 fer nú fram án allra takmarkana eftir tveggja ára bið. Kvöldguðsþjónusta verður á Skírdag í Akraneskirkju. Á...
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness segir að stór tíðindi séu í vændum hvað varðar atvinnumál á Akranesi. Þetta kemur fram í viðtali við Sævar Frey sem birt var í kosningaumfjöllun Morgunblaðsins í þættinum Dægurmál. Í þættinum er m.a. sagt frá því að gríðarleg uppbygging hafi...
Keppendur úr röðum ÍA náðu frábærum árangri á Íslandsmótinu í 50 metra laug sem fram fór um s.l. helgi í Laugardalslaug. ÍM 50 er eitt mikilvægasta mót ársins á Íslandi og það mót þar sem flestir stefna á að ná sínum besta árangri. Besta sundfólk...
Skagamaðurinn Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason var dag kynntur til sögunnar sem forstjóri Skel fjárfestingafélags hf. Ásgeir Helgi hefur á undanförnum árum verið aðstoðarbankastjóri Arion banka. Þetta kemur fram í tilkynningu. Ásgeir Helgi var framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Kviku banka áður en hann hóf störf hjá Arion banka...