Keppendur úr röðum ÍA halda áfram að ná góðum árangri í kraftlyftingum. Um s.l. helgi fór fram keppni í klassískum lyftingum á Reykjavíkurleikunum, RIG – sem er alþjóðlegt mót sem fram hefur farið undanfarin fimmtán ár. Sylvía Ósk Rodriguez bætti sig um 5 kg. í...
Jón Þór Hauksson mun taka við þjálfarastarfinu hjá karlaliði ÍA í knattspyrnu. Þetta kom fyrst fram í tilkynningu sem birt var á vef Vestra á Ísafirði þar sem að Jón Þór var við störf sem þjálfari. Skömmu eftir að tilkynningin frá Vestra fór í loftið...
Jón Þór Hauksson mun taka við þjálfarastarfinu hjá karlaliði ÍA í knattspyrnu. Þetta kom fyrst fram í tilkynningu sem birt var á vef Vestra á Ísafirði þar sem að Jón Þór var við störf sem þjálfari. Skömmu eftir að tilkynningin frá Vestra fór í loftið...
Sundfólk úr röðum ÍA hélt uppteknum hætti á öðrum keppnisdegi á alþjóðlega mótinu Reykjavik International Games sem fram fór í Laugardalslaug í Reykjavík Þetta er í fimmtánda sinn sem þetta alþjóðlega mót fer fram en keppnishaldinu lýkur 6. febrúar Alls náðu fjórir keppendur frá ÍA...
Jón Þór Hauksson er í viðræðum við ÍA um að taka við þjálfun karlaliðs félagsins í efstu deild í knattspyrnu. Eins og áður hefur komið fram er Jóhannes Karl Guðjónsson hættur sem þjálfari ÍA en hann réði sig til starfa í þjálfarateymi A-landsliðs karla hjá...
Enrique Snær Llorens Sigurðsson og Einar Margeir Ágústsson náðu fínum árangri á fyrri keppnisdegi á Reykjavík International Games 2022. Mótinu lýkur í dag en sundkeppnin fer fram í Laugardalslaug og eru margir erlendir keppendur líkt og undanfarin ár. Reykjavik International Games fara nú fram í...
Ríkisstjórnin tilkynnti í morgun tilslakanir á sóttvarnarreglum sem fela meðal annars í sér að almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 50 manns og nándarregla fer úr 2 metrum í 1 metra frá og með morgundeginum. Gert er ráð fyrir að þessar reglur verði í gildi...
Skagakonan Ásta Sigurðardóttir, hönnuður og jógakennari, er í áhugaverðu viðtali á fréttavef mbl.is þar sem hún segir frá áhugaverðu ferðalagi á ítölsku eyjunni Sikiley. Þar kemur fram að Ásta hafi hug á því að kaupa sér hús fyrir eina evru eða 150 krónur. Smelltu hér...
Aðsend grein eftir Halldór Jónsson Öllum er í fersku minni áfall samfélagsins á Akranesi þegar Fjöliðjan skemmdist mikið í eldi fyrir bráðum þremur árum síðan. Strax varð ljóst að þessar miklu skemmdir, ásamt mygluskemmdum er greinst höfðu skömmu áður, kölluðu á nýja stefnumótun starfseminnar frá...
Á undanförnum árum hefur áhugi almennings á pílukasti aukist verulega. Sigurður Tómasson, Skagamaður og grunnskólakennari í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit, hefur á undanförnum misserum skipað sér í fremstu röð á landsvísu í pílukasti. Sigurður, sem keppir fyrir Pílufélag Akraness, hefur náð frábærum árangri á síðustu árum...