Gísli J. Guðmundsson, rakari á Akranesi, setti af stað söfnun í vikunni þar sem að markmiðið er að styðja við bakið Helgu Ingibjörgu Guðjónsdóttur. Helga Ingibjörg er um þessar mundir í lyfjameðferð vegna krabbameins. Hún hefur talað opinskátt um verkefnið og er í framvarðarsveit í auglýsingaherferð Krafts...
Vel á annað hundrað börn mættu á kynningaræfingar í handbolta sem fram fóru s.l. sunnudag í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Um var að ræða fyrstu kynninguna á Akranesi í útbreiðsluátaki sem Handknattleikssamband Ísland stendur á bak við í samvinnu við ÍA. Boðið var upp á æfingar fyrir...
Eins og áður hefur komið fram á Skagafréttum eru miklar framkvæmdir og breytingar fyrirhugaðar á íþróttasvæðinu við Jaðarsbakka.Ísold fasteignafélag hefur lýst yfir áhuga á að byggja upp heilsutengda ferðaþjónustu á svæðinu – og hefur Íþróttabandalag Akraness og Knattspyrnufélag Akraness verið með í þeirri hugmyndavinnu. Á síðasta...
Söngleikurinn Nornaveiðar var frumsýndur í gær í Grundaskóla. Nemendur úr árgangi 2007 eru í aðalhlutverki í þessu verkefni. Söngleikurinn var fyrst sýndur árið 2013 eða fyrir áratug.Höfundarnir eru Flosi Einarsson, Einar Viðarsson og Gunnar Sturla Hervarsson. Alls koma um 40 nemendur að þessu verkefni með einum eða...
Handknattleiksíþróttin var á árum áður stór hluti af íþróttamenningunni á Akranesi. ÍA var með lið á Íslandsmótum í kvenna – og karlaflokki um margra áratuga skeið – en Handknattleiksfélag Akraness lagðist af rétt fyrir síðustu aldamót. Hanknattleikssamband Íslands, HSÍ, í samstarfi við ÍA, verður með kynningu...
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri lýkur störfum fyrir Akraneskaupstað í lok mars en hann hefur verið ráðinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Bæjarstjórn Akraness sendi í dag frá sér eftirfarandi tilkynningu:„Bæjarstjórn Akraness óskar Sævari Frey til hamingju með nýja starfið og óskar honum...
Fréttavefurinn skagafrettir.is fór í loftið í lok ársins 2016 og er því að hefja sitt sjöunda starfsár.Frá upphafi hafa fréttir af því sem gæti lýst upp samfélagið á Akranesi með jákvæðum hætti – verið rauði þráðurinn í fréttaflutningi Skagafrétta.Í dag eru í fréttasafni Skagafrétta rúmlega...
Karlalið ÍA mun leika í næst efstu deild á Íslandsmótinu í knattspyrnu á næstu leiktíð. Jón Þór Hauksson stýrir liðinu sem þjálfari en hann hefur fengið nýjan aðstoðarmann í hlutverk aðstoðarþjálfara. Guðlaugur Baldursson, sem var aðstoðarþjálfari liðins í fyrra verður ekki áfram við störf. Haraldur Árni Hróðmarsson...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að setja „Gamla Landsbankahúsið“ við Akratorg í söluferli. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins. Húsið hefur verið nýtt undir ýmsa starfssemi á undanförnum árum en Miðbæjarsamtökin Akratorg hafa lagt mikla áherslu á að húsið fái það hlutverki að vera stjórnsýsluhús bæjarins. Í...
Húsið við Vesturgötu 62 á Akranesi hefur verið mikið í umræðunni á Akranesi á undanförum mánuðum.Bæjaryfirvöld höfðu hug á því að rífa húsið, sem var áður íþróttahús Akurnesinga, en í seinni tíð hefur nytjamarkaðurinn Búkolla verið með starfsstöð þar. Ástand hússins er ekki gott og...