Vel á annað hundrað börn mættu á kynningaræfingar í handbolta sem fram fóru s.l. sunnudag í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Um var að ræða fyrstu kynninguna...
Eins og áður hefur komið fram á Skagafréttum eru miklar framkvæmdir og breytingar fyrirhugaðar á íþróttasvæðinu við Jaðarsbakka.Ísold fasteignafélag hefur lýst yfir áhuga á að...
Söngleikurinn Nornaveiðar var frumsýndur í gær í Grundaskóla. Nemendur úr árgangi 2007 eru í aðalhlutverki í þessu verkefni. Söngleikurinn var fyrst sýndur árið 2013 eða fyrir...
Handknattleiksíþróttin var á árum áður stór hluti af íþróttamenningunni á Akranesi. ÍA var með lið á Íslandsmótum í kvenna – og karlaflokki um margra áratuga...
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri lýkur störfum fyrir Akraneskaupstað í lok mars en hann hefur verið ráðinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Bæjarstjórn...
Fréttavefurinn skagafrettir.is fór í loftið í lok ársins 2016 og er því að hefja sitt sjöunda starfsár.Frá upphafi hafa fréttir af því sem gæti lýst...
Karlalið ÍA mun leika í næst efstu deild á Íslandsmótinu í knattspyrnu á næstu leiktíð. Jón Þór Hauksson stýrir liðinu sem þjálfari en hann hefur fengið...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að setja „Gamla Landsbankahúsið“ við Akratorg í söluferli. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins. Húsið hefur verið nýtt undir ýmsa starfssemi á...
Húsið við Vesturgötu 62 á Akranesi hefur verið mikið í umræðunni á Akranesi á undanförum mánuðum.Bæjaryfirvöld höfðu hug á því að rífa húsið, sem var...
Bæjarráð Akraness hefur lýst yfir áhuga á að endurgera Árnahús við Sólmundarhöfð.Í bókun ráðsins kemur fram að verkefnið gæti orðið að samfélagsverkefni þar sem að...