Sigsteinn Grétarsson er nýr forstjóri Skagans 3X og Baader Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Sigsteinn var áður forstjóri Arctic Green Energy en...
Skipulags – og umhverfisráð Akraness hefur hafnað umsókn um að breyta húsnæði sem áður hýsti Prentverk á Akranesi og síðar Prentmet – í íbúðarhúsnæði. ...
Sylvía Þórðardóttir hefur á undanförnum misserum skipað sér í fremstu röð á Íslandi í klifuríþróttinni. Sylvía jafnaði sinn besta árangur nýverið þegar hún náði að...
Kór Akraneskirkju hefur á undanförnum árum skipað sér í fremstu röð með metnaðarfullri og skemmtilegri dagskrá. Kórstjóri er Hilmar Örn Agnarsson. Það er margt áhugavert...
Þrír ungir og efnilegir kylfingar úr röðum Leynis á Akranesi náðu frábærum árangri á Íslandsmótinu í holukeppni unglinga 2022. Alls tóku 7 keppendur úr Leyni...
Bæjarráð Akraness samþykkti á síðasta fundi að breyta opnunartíma upplýsingamiðstöðvar ferðamanna / Akranesvita. Breytingin felst í því að upplýsingamiðstöð ferðamanna við Akranesvita verður opin virka...
Jaðarsbakkalaug hefur verið lokuð undanfarna daga vegna árlegs viðhalds og viðgerða. Í fyrstu var áætlað að opna á ný s.l. sunnudag en verkefnið hefur tafist....