Skagamaðurinn, Einar Margeir Ágústsson, náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti unglinga um s.l. helgi. Alls tóku 494 unglingar þátt og komu þeir frá 42 þjóðum. Einar...
Norræna félagið á Akranesi leitar eftir áhugasömum ungmennum á Akranesi til þess að taka þátt á ungmennmóti sem fram fer í Västervik í Svíþjóð dagana...
Í byrjun ársins 2023 verða tveir strætisvagnar í akstri fyrir íbúa Akraness og gesti – og verða báðir vagnarnir rafmagnsknúnir. Þetta kemur fram í frétt...
Vala María Sturludóttir og Björn Viktor Viktorsson eru klúbbmeistarar 2022 hjá Golfklúbbnum Leyni. Þetta er í fyrsta sinn sem þau eru Akranesmeistarar í golfi. Vala...
Í haust kemur út bókin Knattspyrnubærinn: 100 ára knattspyrnusaga Akraness eftir sagnfræðinginn og Skagamanninn Björn Þór Björnsson. Í bókinni verður saga knattspyrnunnar rakin allt frá...
Lilja Björk Sigurðardóttir vann titilinn „Rauðhærðasti Íslendingurinn“ árið 2022 á Írskum dögum sem fram fóru um liðna helgi. Þetta er í 23. sinn sem þessi...
Í gær voru kynntar niðurstöður úr veglegri hugmyndasamkeppni um framtíð Breiðarinnar á Akranesi en alls bárust 24 tillögur frá yfir 50 aðilum, að miklum meirihluta...