Miðbæjarsamtökin Akratorg hafa á undanförnum mánuðum lagt fram ýmsar tillögur varðandi verkefni samtakanna að styrkja – og efla gamla miðbæjarins fyrir alla íbúa á Akranesi. ...
Tíu nemendur útskrifuðust nýverið frá Stóriðjuskóla Norðuráls. Norðurál hefur starfrækt skólann frá árinu 2012 og hafa á annað hundrað nemendur útskrifast úr skólanum frá þeim...
María Karen Sigurðardóttir: Akurnesingur (búsett í Reykjavik), forvörður og stjórnsýslufræðingur skrifar: Akraneskaupstaður fékk arkitektinn Guðmund L. Hafsteinsson, núverandi sviðstjóra húsasafns Þjóðminjasafn Íslands, til að gera bæjar- og...
Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin hefur vakið mikla athygli nú í desember. Í dag var síðasti glugginn opnaður á þessu ári. Ólafur Páll Gunnarsson og...
Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í dag hvaða íþróttamenn enduðu í efstu tíu sætunum í kjöri samtakana á íþróttamanni ársins 2022. Úrslitin verða kunngjörð 29. desember. Kristín...
Hér er að finna upptöku frá jólatónleikum Kórs Akraneskirkju sem fram fóru fimmtudaginn 15. desember s.l. í Akraneskirkju. Hér flytur kórinn lagið Ding Dong –...
Hér er að finna upptöku frá jólatónleikum Kórs Akraneskirkju sem fram fóru fimmtudaginn 15. desember s.l. í Akraneskirkju. Hér flytur kórinn lagið Jólagjöfin“ – lag...