Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Liv Åse Skarstad Í febrúar 2019 var skipaður starfshópur á vegum bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar sem átti að taka til gagngerrar...
Miðbæjarsamtökin Akratorg boða til íbúafundar í Tónbergi í Tónlistaskóla Akraness miðvikudaginn 4. maí og hefst fundurinn kl. 20.00. Fundurinn er opinn fyrir alla þá sem...
ÍA og Fram gerðu jafntefli í kvöld í Bestu deild karla í knattspyrnu þegar liðin mættust á gervigrasvellinum í Safamýri í 3. umferð Íslandsmótsins. Fyrir...
Í dag var tilkynnt hvaða söfn eru tilnefnd til íslensku safnaverðlaunanna 2022. Íslandsdeild Alþjóðaráðs safna (ICOM) og Félag íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS) standa saman að...
Íslenska U-16 ára landslið kvenna í knattspyrnu tekur þátt í UEFA Development Tournament mótinu sem fram fer dagana 11.-18. maí í Portúgal. Ísland er þar...
Akraneskaupstaður hefur gengið frá ráðningu á leikskólastjóra á Teig – og Vallarseli. Íris Guðrún Sigurðardóttir er nýr leikólastjóri Teigasels og Vilborg Valgeirsdóttir er einnig nýr...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Jónínu Margréti Sigmundsdóttur. Samfélag er heild sem samsett er af einstaklingum þar sem hver um sig hefur sitt hlutverk,...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu er komið áfram í 16-liða úrslit í Mjólkurbikarkeppni KSÍ eftir stórsigur, 6-1, gegn liði Fjölnis úr Grafarvogi í Akraneshöllinni í gærkvöld....