Skipulags- og umhverfiráð Akraness hefur samþykkt að samið verði við lægstbjóðanda um kaup á stigabíl fyrir Slökkvilið Akraness- og Hvalfjarðarsveitar. Þetta kemur fram í fundargerð...
Aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA verður haldinn á Jaðarsbökkum fimmtudaginn 17. febrúar nk. kl. 20. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Dagskrá fundarins er skv. 8....
Ragnar Baldvin Sæmundsson hefur hug á því að leiða lista Framsóknar og frjálsra í næstu bæjarstjórnarkosningum á Akranesi. Þetta kemur fram í pistli sem Ragnar...
http://localhost:8888/skagafrettir/styrkja-skagafrettir/ Í nýjustu upplýsingum um mannfjölda á Íslandi sem birtur er á vef Hagstofu Íslands kemur fram að íbúar á Akranesi voru alls 7688 í...
Þrír leikmenn sem hafa látið mikið að sér kveða með meistaraflokki ÍA í knattspyrnu hafa skipt yfir í önnur lið á undanförnum vikum. Aníta Ólafsdóttir,...
Unglingalandsliðshópur leikmanna yngri en 16 ára í kvennaflokki hefur á undanförnum vikum æft með reglulegu millibili undir stjórn Magnúsar Arnar Helgasonar þjálfara. Hópurinn mun æfa...
Akraneskaupstaður mun taka þátt í rammaútboði ríkiskaupa fyrir hönd sveitarfélaga vegna kaupa á dælubílum fyrir starfsemi slökkviliða. Bæjarráð Akraness samþykkti á síðasta fundi ráðsins að...