Það er töluverður kraftur í framboðsmálum á Akranesi um þessar mundir – en bæjarstjórnarkosningar fara fram þann 14. maí 2022. Hér fyrir neðan eru þeir...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá þremur frambjóðendum Samfylkingarinnar: Á síðustu árum hafa verið teknar jákvæðar og góðar ákvarðanir sem snúa að velferð barna og...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Valgarði Lyngdal Jónssyni: Það er nokkuð ljóst að enn hefur síðasti Sjálfstæðismaðurinn ekki spreytt sig á því að skrifa...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Sædísi Alexíu Sigurmundsdóttur: Á árunum 2013-2021 starfaði ég á bæjarskrifstofunni á Akranesi. Þar fékk ég tækifæri til að fást...
Kaffihúsakvöld Kórs Akraneskirkju fer fram í Vinaminni fimmtudaginn 19. maí kl. 20:00. Þar mun kórinn flytja létt og skemmtilegt efni og samhliða því er boðið...
Samfylkingin á Akranesi má ekki flagga fána flokksins fyrir utan höfuðstöðvarnar við Stillholt á meðan opið er á kjörstað hjá Sýslumanni sem er í sama...
Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar fékk á dögunum mikinn liðsstyrk þegar 10 nýliðar luku námi frá Brunamálaskóla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Útskriftin fór fram þann 5. maí...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Önnu Sólveigu Smáradóttur: Akranes varð að Heilsueflandi Samfélagi árið 2019. Meginmarkmið Heilsueflandi samfélags er styðja samfélagið á Akranesi í...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá þremur frambjóðendum Samfylkingarinnar á Akranesi: Fyrir kosningar koma allir flokkar fram með fallega stefnu og flott loforð þar sem...
Hlaðvarp Skagafrétta er nýr dagskrárliður á fréttavefnum. Efnistökin í hlaðvarpinu verða fjölbreytt þar sem að mannlífið á Akranesi verður í aðalhlutverki. Í fyrstu hlaðvarpsþáttunum eru...