Alls greindust 147 einstaklingar með Covid-19 smit á landinu í gær, 52% þeirra voru utan sóttkvíar. Þetta kemur fram á vefnum covid.is. Á landinu eru...
Skagakonan efnilega Lilja Björk Unnarsdóttir er í æfingahóp U-17 ára landsliðs kvenna sem æfir saman í dag 23. nóvember og á morgun 24. nóvember. Hópurinn...
„Skagamenn hafa verið alveg hreint frábærir, við erum svo innilega þakklát fyrir ykkur og að finna þessa samkennd gerir þetta allt auðveldara. Við upplifum okkur...
Keppendur úr Kraftflyftingafélagi Akraness, ÍA, náðu frábærum árangri á bikarmóti í klassískum kraftlyftingum sem fram fór 20. nóvember. Þrír keppendur úr röðum ÍA tóku þátt....
Skagamaðurinn Daníel Ingi Jóhannesson mun æfa með danska stórliðinu FCK í Kaupmannahöfn þar sem hann verður til reynslu. Daníel Ingi hittir þar fyrir eldri bróður...
Bjarki Fannar Hjaltason fer í viðamikla hjartaaðgerð á næstu vikum í Bandaríkjunum. Skagamaðurinn sem er fæddur árið 2007 fékk góðar kveðjur og stuðning frá samnemendum...