Skagamaðurinn Björn Viktor Viktorsson er í fremstu röð í sínum aldursflokki á landsvísu í golfíþróttinni og hann. er í efsta sæti stigalista GSÍ í flokki...
Fyrr á þessu ári var ljóst að ráðast þyrfti í viðamiklar endurbætur á húsnæði Grundaskóla vegna rakaskemmda. Á fundi bæjarráðs Akraness í síðustu viku voru...
Draga á verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda hjá þeim aðilum sem eru með starfssemi á Grundartangasvæðinu. Föngun og niðurdælingu á koldíoxíði og nýtingu glatvarma til hitaveitu...
Á Íslandi eru tæplega 90 tónlistarskólar starfandi með 15 þúsund nemendur. Flest allir þessir skólar taka þátt í Netnótunni, nýjum tónlistarþáttum, sem unnir eru í...
Kraftlyftingafólk frá Kraftlyftingafélagi Akraness gerði það gott um helgina á Íslandsmeistaramóti í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum sem fram fór í íþróttahúsinu við Varmá í Mosfellsbæ....
Bæjarráð Akraness samþykkti á síðasta fundi sínum að heimila kaup á þremur húsum sem verða nýtt sem kennslustofur við Grundaskóla. Bæjarstjóra var falið að vinna...
Skagamaðurinn Helgi Laxdal Aðalgeirsson skrifaði nýjan kafla í fimleikasöguna á Íslandsmótinu í hópfimleikum. Helgi, sem keppir fyrir Stjörnuna, framkvæmdi stökk sem hefur aldrei áður verið...