Breytingar verða gerðar á opnunartíma íþróttamiðstöðvarinnar við Jaðarsbakka – taka breytingarnar gildi frá og með 1. mars 2024.Frumkvæðið að þessum breytingum má rekja til ályktunar...
Það var skemmtileg stemning á Árgangamóti ÍA í knattspyrnu sem fram fór laugardaginn 11. nóvember 2023 í Akraneshöll.Mótið hefur fest sig í sessi sem vinsæll...
Þann 10. nóvember árið 2016 fóru Skagafréttir í loftið og fréttavefurinn á því 7 ára afmæli í dag. Jákvæðar fréttir verða áfram rauði þráðurinn í fréttaumfjöllun...
Fjórir fyrrum leikmenn ÍA eru í A-landsliðshópi Íslands í knattspyrnu karla fyrir síðustu tvo leiki liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Leikið verður gegn Slóvakíu ytra þann 15....
Vala María Sturludóttir er þessa dagana á úrtaksæfingum hjá U16 ára landsliði kvenna hjá Knattspyrnusambandi Íslands.Æfingarnar hófust í gær og verður æft 6., 7. og...
Íslandsmótið í tvímenningi í Keilu fór fram í Egilshöll dagana 4.-5. nóvember s.l. Alls tóku 17 pör þátt og 4 þeirra voru frá Keilufélagi Akraness. Í...
Karlalið ÍA í körfuknattleik fékk mikinn stuðning frá fjölmörgum áhorfendum sem mættu á leik liðsins gegn Fjölni í næst efstu deild Íslandsmótsins. Leikurinn var æsispennandi og...
Kaja Organic á Akranesi er á meðal tólf íslenskra frumkvöðla í matvælaframleiðslu sem fengu styrk frá Uppsprettunni, nýsköpunarsjóði Haga. Frá þessu er greint á heimasíðu...
Ísak Bergmann Jóhannesson átti frábæran leik með Fortuna Düsseldorf í þýsku bikarkeppninni á útivelli gegn Unterhaching sem fram fór s.l. mánudag. Ísak var ekki í byrjunarliðinu...