Bönkerinn – Innigolf opnar á Smiðjuvöllum 8 á Akranesi í byrjun desember.Þar verður boðið upp á bjarta, hlýlega og rúmgóða aðstöðu til golfleiks – og...
Félag eldri borgara á Akranesi, FEBAN, lét mikið að sér kveða á Vesturlandsmótinu í Boccia sem fram fór á Hvammstanga nýverið. Alls mættu 12 lið til...
Karlalið ÍA í knattspyrnu hóf nýverið undirbúningstímabilið fyrir keppnistímabilið í Bestu deild Íslandsmótsins 2024. Skagamenn sigruðu í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð og mæta til leiks í...
Skagafréttir hafa á undanförnum sex árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær. Á þessum tíma...
Karlalið ÍA í körfuknattleik landaði góðum sigri gegn liði Snæfells í leik liðanna í næst efstu deild Íslandsmótsins sem fram fór s.l. föstudag. Leikurinn fór...
Heimildarmyndarhátíðin Ice Docs fékk hefur á undanförnum fimm árum sett mikinn svip á menningarlífið á Akranesi. Markmið hátíðarinnar er að koma því besta sem er...
Eðalfang ehf. hefur keypt 50,1% hlutafjár í félaginu 101 Seafood ehf., og verður þar með stærsti hluthafi félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Eðalfang...
HEIMA-SKAGI tónlistarhátíðin fer fram um laugardaginn 28. október og þar koma fram ýmsir listamenn og hljómsveitir. HEIMA-SKAGI fór fyrst fram árið 2019 og nýtur hátíðin mikilla...
Það verður mikið um að vera í menningarlífinu á Akranesi næstu daga – en Vökudagar hefjast í dag, fimmtudaginn 26. október, með formlegum hætti. Menningarhátíðin...
Bæjarskrifstofa Akraness hefur frá haustdögum 2021 verið til húsa á Dalbraut 4 – og deilir þar nýlegu húsnæði sem byggt var undir starfssemi Félags eldri...