Ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir árið 2023 – A hluti var samþykktur með 9 atkvæðum gegn engu á fundi bæjarstjórnar Akraness nýverið. Í bókun meirihluta bæjarstjórnar, Sjálfstæðisflokks...
Þrjú tilboð bárust í lóðarfrágang í kringum íþróttahúsið á Jaðarsbökkum og tengingar yfir Innnesveg – en Akraneskaupstaður bauð verkið nýverið út. Tilboðin voru opnuð í lok...
Skagamaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson skrifaði nýverið undir nýjan ráðningarsamning við Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ.Jóhannes Karl var ráðinn í starf aðstoðarþjálfara A-landsliðs karla í janúar árið 2022....
Alls tóku 9 keppendur frá Sundfélagi Akraness þátt á Opna Íslandsmeistaramótinu í garpasundi sem fram fór dagana 4.-5. maí í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Keppendur voru...
Leiklistarklúbburinn Melló, sem er skipaður nemendum úr Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, sló heldur betur í gegn með uppsetningunni á Söngleiknum Grease. Frumsýningin var 12. apríl...
Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson varð í dag danskur bikarmeistari í knattspyrnu með Silkeborg.Stefán Teitur, sem er fæddur árið 1998, var í stóru hlutverki að venju...
Golfklúbburinn Leynir hefur óskað eftir samningi við Akraneskaupstað um landsvæði til stækkunar á Garðavelli á Akranesi úr 18 holum í 27 holur. Þetta kemur fram...
Akranesmeistaramótið í sundi fór nýverið fram í Jaðarsbakkalaug – og voru aðstæður mjög góðar og veðrið gott.Alls tóku 25 keppendur þátt og yngsta sundfólkið var...
Miðbæjarsamtökin Akratorg afhentu nýverið Haraldi Benediktssyni bæjarstjóra Akraneskaupstaðar undirskriftarlistann úr átakinu samtakanna „Fyrsta hjálp og hjartahnoð fyrir miðbæinn”. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum en...