Tvö tilboð hafa borist í þrotabú Skagans 3X – en fyrirtækið óskaði eftir gjaldþrotaskiptum nýverið – þar sem um 130 starfsmenn misstu vinnuna. Helgi Jóhannesson skiptastjóri...
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, undirritaði í síðustu viku viljayfirlýsingu við Akraneskaupstað um að stuðla að því að hluti starfstöðva stofnana ráðuneytisins verði...
Mats- og hæfisnefnd um sérnám lækna hefur viðurkennt Heilbrigðisstofnun Vesturlands sem kennslustofnun til að annast sérnám lækna í bæklunarlækningum, í samvinnu við bæklunarlækningar á Landspítala....
Meistaramót Golfklúbbsins Leynis fór fram dagana 9.-13. júlí og hafa aldrei verið fleiri keppendur. Alls hófu 158 kylfingar keppni en leikið var í fjölmörgum flokkum...
Undanfarin ár hefur Golfklúbburinn Leynir sett af stað Fuglasöfnun með því að árangustengja spilamennsku kylfinga í Meistaramóti klúbbsins.Golfklúbburinn hefur frá upphafi hlotið mikillar góðvildar frá...
Í dag var skrifað undir viljayfirlýsingu um viðamikla uppbyggingu á Mánabraut 20 á Akranesi. Í tilkynningu á vef Akraneskaupstaðar kemur fram að í því verkefni sé...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu vann góðan sigur gegn Grindavík, 2-1, þegar liðin mættust í Reykjavík s.l. föstudag í næst efstu deild Íslandsmótsins.Með sigrinum er ÍA...
Káramenn eru á toppi 3. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu en liðið leikur sinn 11. leik á tímabilinu þriðjudaginn 9. júlí í Akraneshöllinni.Þar tekur Kári á...