Karlalið ÍA gerði sér lítið fyrir og sigraði topplið Hamars í gær í 1. deild Íslandsmótsins, 97-91. Leikurinn fór fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Með sigrinum...
Oliver Stefánsson mun leika með Íslandsmeistaraliði Breiðabliks á næstu leiktíð – en Skagmaðurinn hefur gert samning við félagið út árið 2025. Oliver er fæddur þann 3....
Akraneskaupstaður er um þessar mundir í stefnumótunarvinnu fyrir sveitarfélagið. Markmiðið er að móta yfirstefnu fyrir næstu 5-10 árin og setja fram metnaðarfulla sýn um árangur og...
Í dag fer fram fundur hjá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi þar sem að samskipti verða rauði þráðurinn í umræðunni.Á fundinum mun allt starfsfólk skólans ásamt...
Aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA, KFÍA, fer fram mánudaginn 20. febrúar 2023. Félagið hefur birt ársreikning félagsins fyrir árið 2022. Þar kemur fram að umtalsvert tap var á...
ÍA og Sindri frá Höfn í Hornafirði áttust við í kvöld á Íslandsmótinu í körfuknattleik – næst efstu deild í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Leikurinn var...
Fjölmiðlafyrirtækið N4 ehf. sem staðsett er á Akureyri hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum eftir að tilraunir til að tryggja framtíð fyrirtækisins báru ekki árangur. Þetta kemur fram...
Í Brekkubæjarskóla hafa nemendur í elsta árgangi skólans, 10. bekk, unnið að ýmsum þemaverkefnum í vetur. Nýverið var níundi áratugur síðustu aldar verkefnið í þemavinnunni. Í...