• Jörundur Óli Arnarsson og Maron Rafn Bjarkason stóðu upp sem sigurvegarar í sínum riðli á tvíliðaleiksmóti BH sem fram fór í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði nýverið. Skagamennirnir, sem keppa fyrir Badmintonfélag Akraness, sigruðu í U13 ára flokki í riðli sem nefndur var eftir Jonatan Christie. Andri Viðar Arnarsson og Birgir Viktor Kristinsson, sem keppa einnig...

  • Knattspyrnufélag ÍA hélt aðalfund þann 20. febrúar s.l. þar sem að Eggert Hjelm Herbertsson var endurkjörinn sem formaður félagsins. Töluverðar breytingar verða á stjórn félagsins en alls eru 9 í stjórn, fimm karlar og fjórar konur. Fimm nýir aðilar voru kjörnir í stjórn félagsins á aðalfundinum – en fjölmenni mætti á fundinn. Þetta kemur fram í tilkynningu...

  • Okkar Akranes er nýr samráðsvefur sem eykur möguleika íbúa á lýðræðislegri þátttöku í ákvarðanatöku ýmissa verkefna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað.  Í fyrsta „Okkar Akranes“ verkefninu er efnt til hugmyndasöfnunar sem snýr að grænum og opnum svæðum.Verkefnið í heild sinni er þríþætt; hugmyndasöfnun, rafræn kosning og framkvæmd. Markmið verkefnisins er að hvetja íbúa til að...

  • Blikksmiðja Guðmundar hefur á undanförnum árum verið einn vinsælasti og heitasti staðurinn hjá yngri kynslóðinni á Akranesi á Öskudaginn.Þar á bæ hafa starfsmenn tekið vel á móti börnum á þessum hátíðisdegi og í ár verður engin breyting þar á. Öskudagurinn er á morgun, miðvikudaginn 22. febrúar 2023Emil Sævarsson framkvæmdastjóri Blikksmiðju Guðmundar segir í samtali við Skagafréttir...

  • Hanna Dóra Sturludóttir messósópransöngkona og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari koma fram á næstu tónleikum Kalman listafélags í Vinaminni á Akranesi fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.Á efnisskrá tónleika Hönnu og Snorra eru lög og aríur úr ýmsum áttum. Efnistökin eru lífið; ástir, draumar og söknuður í lífi hvers manns....

  •  Árnahús við Sólmundarhöfða var til umræðu í bæjarráði Akraness enn og aftur þar sem fjallað var um álit stjórnar Höfða á endurbótum á Árnahúsi við Sólmundarhöfða 2. Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is lýsti bæjarráð yfir áhuga á að endurgera Árnahús við Sólmundarhöfða. Í bókun ráðsins frá því í janúar kemur fram að verkefnið gæti orðið...

  • Karlalið ÍA fékk lið Vals í heimsókn í dag í Lengjubikarkeppni KSÍ. Leikurinn fór fram við fínar aðstæður í Akraneshöllinni. Gestirnir komust yfir á 28. mínútu Sigurður Egill Lárusson skoraði eftir mistök í vörn ÍA. Það gekk á ýmsu það sem eftir lifði leiks og bæði lið fengu góð færi. Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, fékk rautt spjald...

  • Karlalið ÍA gerði sér lítið fyrir og sigraði topplið Hamars í gær í 1. deild Íslandsmótsins, 97-91. Leikurinn fór fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Með sigrinum færðist lið ÍA nær næstu liðum í töflunni en ÍA er samt sem áður í næst neðsta sæti deildarinnar. Sigur ÍA kom án efa flestum á óvart þar sem að Hvergerðingar...

  • Oliver Stefánsson mun leika með Íslandsmeistaraliði Breiðabliks á næstu leiktíð – en Skagmaðurinn hefur gert samning við félagið út árið 2025. Oliver er fæddur þann 3. ágúst árið 2002 og verður því 21 árs á þessu ári. Hann lék með ÍA á síðustu leiktíð þar sem hann var í láni frá sænska liðinu Norrköping. Oliver gerði starfslokasamning...

  • Í nýjustu upplýsingum um mannfjölda á Íslandi sem birtur er á vef Hagstofu Íslands kemur fram að íbúar á Akranesi voru alls 8.035 í þann 1. febrúar 2023. Frá því í desember 2021 hefur íbúum á Akranesi fjölgað úr 7.838 í 8.035 eða um 197 einstaklinga. Til samanburðar þá voru rétt rúmlega 900 íbúar á Akranesi fyrir...

Loading...