• Bæjarráð Akraness hefur lýst yfir áhuga á að endurgera Árnahús við Sólmundarhöfð.Í bókun ráðsins kemur fram að verkefnið gæti orðið að samfélagsverkefni þar sem að ýmsir aðilar myndu leggja hönd á plóginn.Í fundargerð frá síðasta fundi ítrekar bæjarráð vilja sinn til endurgerðar Árnahúss í samvinnu við Minjastofnun Íslands og að framkvæmdinni verði háttað þannig að...

  • Sundfólk úr röðum Sundfélags Akraness náði góðum árangri á Alþjóðlega mótinu Reykjavík International sem fram fór um liðna helgi.Alls tóku um 330 keppendur þátt frá 16 löndum – þar á meðal keppendur sem hafa tekið þátt á Ólympíuleikum – heimsmeistara- og Evrópumeistaramótum.Keppendur frá ÍA voru alls 12. Þar náðust m.a. lágmörk fyrir Evrópumeistaramót unglinga, 5...

  • Skagaskaupið hefur á undanförnum árum vakið mikla athygli – þegar það er frumsýnt á Þorrablóti Skagamanna. Að þessu sinni var Skagaskaupið í höndum 1982 árgangsins.   

  • Akraneskaupstaður hefur á undanförnum mánuðum undirbúið að setja upp grenndarstöðvar á þremur stöðum á Akranesi.  Á hverri grenndargámastöð verða gámar fyrir málma, gler, pappi/pappír og plast. Einnig verður möguleiki á að bæta við ílátum fyrir fleiri flokka svo sem textíl, flöskur/dósir, kertavax, rafhlöður og fleira.  Á fundi skipulags- og umhverfisráðs sem fram fór þann 16....

  • Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna í dag, mánudaginn 30. janúar, vegna veðurs. Boðað hefur verið til samráðfundar Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra en viðbúið þykir að Samhæfingarstöð Almannavarna verði virkjuð gangi veðurspár eftir.Vegurinn um Kjalarnes gæti lokast með stuttum fyrirvara eins og fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni.   Kjalarnes: Í dag, mánudaginn 30. janúar verður Kjalarnes á óvissustigi...

  • Nemendur og starfsfólk Grundaskóla hafa á undanförnum tveimur árum verið á ýmsum stöðum í bæjarfélaginu í skólastarfinu. Húsnæðismál skólans hafa verið mikið til umfjöllunar – en framundan er risavaxið verkefni við allsherjarendurbætur á elstu skólaálmu Grundaskóla (C-álmu). Tilboð í það verkefni verða opnuð á allra næstu dögum. Lausar kennslustofur við Grundaskóla hafa verið settar upp til þess...

  • Nýverið hófust flutningar frístundar Grundaskóla yfir í húsnæðið sem áður hýsi leikskólann Garðasel. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Grundaskóla. Þar kemur fram að unnið verði að ýmsum endurbótum á húsnæðinu á næstu dögum. Breytingarnar sem verða á frístundastarfinu verða byltingarkenndar segir í frétt á vef skólans – en Grundasel er nafnið á frístundarhúsinu.  Starfsemi leikskólans...

  • Öll starfsemi leikskólans Garðasels hefur nú verið flutt í nýja skólann við Asparskóga. Þetta kemur fram í tilkynningu. Um er að ræða stórt og mikilvægt skrefi í Garðaseli og í leikskólastarfi á Akranesi. Fimm deildir eru í skólanum, fjórar í deildareiningum og elsti hópurinn á Skála á meðan beðið er eftir að tvær deildir klárist.Enn á eftir...

  • Íslandsmót öldunga í pílukasti fór fram laugardaginn 28. janúar í Pílusetrinu Tangarhöfða. Alls voru 30 keppendur skráðir til leiks.Skagamaðurinn Sigurður Tómasson, frá Pílufélagi Akraness, stóð uppi sem sigurvegari í karlaflokki – og er Íslandsmeistari í öldungaflokki í pílukasti 2023. Á vef Pílusambands Íslands segir að mótið hjá „Siggi Tomm“ hafi verið stórkostlegt. Hann sigraði í öllum 5...

  • Frá árinu 1997 hefur núgildandi deiliskipulagi á Smiðjuvöllum verið breytt alls 16 sinnum. Það eru allar líkur á því að skipulagið taki breytingum enn á ný – en fyrirhugað er að reisa veglegt hús á lóð við Smiðjuvelli 12-22. Í þeirri byggingu er gert ráð fyrir þéttri blandaðri byggð, íbúða – og atvinnustarfsemi.Bæjarstjórn Akraness samþykkti...

Loading...