Árið 2021 keyptu íslensk fyrirtæki auglýsingar fyrir 10.000 milljónir kr. Facebook og Google - samfélagsmiðlar skrifa ekki fréttir úr bæjarlífinu - smelltu hér fyrir nánari upplýsingar Daníel Guðrúnarson Hrafnkelsson, starfsmaður Fjöliðjunnar skrifar:Á Akranesi er bæjarstjórn sem þykist vita meira en aðrir og ákveður allt eða margt á lokuðum fundum. En málið er að þeir geta...
Alls verða 24 söluaðilar á jólamarkaðinum Akratorg sem opnar laugardaginn 10 desember. Á markaðnum verður að finna söluaðila með smávörur, hannyrðarvörur, matvörur, bækur og skemmtilegar jólavörur. Opnunartími er frá 13.00 – 18.00 laugardag og sunnudag. Jólamarkaðurinn er staðsettur í húsnæðinu þar sem að Verslunin Nína var um árabil við Kirkjubraut 4 – rétt við Akratorg. Það verða yfir 24...
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid koma í opinbera heimsókn á Akranes þann 15. desember næstkomandi. Tekið verður á móti forsetahjónum við Hvalfjarðargöng og þeim fylgt í bæinn, fyrsti áfangastaður verður aðsetur bæjarskrifstofunnar að Dalbraut 4 þar sem bæjarstjóri og bæjarfulltrúar munu taka vel á móti þeim ásamt fleiru fólki. Dagurinn er...
Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin hófst fyrir skemmstu.Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin tvö ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum.Í dag var níundi gluggi dagatalsins opnaður. Þar kemur fram heimsþekktur gítarsnillingur – og stuðningsmaður...
Fréttir úr bæjarlífinu - eru þær mikilvægar? Smelltu hér! Þungarokkið mun taka völdin í gamla Landsbankahúsinu um næstu helgi þar sem að Ægisbraut Records blæs til harðkjarna þungarokkshátíðar – sem fengið hefur nafnið „Lilló Hardcorefest.“Á hátíðinni verða alls 17 hljómsveitir sem koma fram, þar af eru 5 þeirra frá Akranesi.Þessi hátíð hefur verið árviss viðburður...
Dýrfinna Torfadóttir, gullsmiður á Akranesi, hefur á undanförnum árum vakið athygli fyrir frumlega nálgun í skartgripagerð. Dýrfinna heldur áfram á þeirri braut og nú hefur hún fengið Inga Steinar Gunnlaugsson, skáld og fyrrum skólastjóri á Akranesi, til liðs við sig. Þau hafa unnið saman að áhugaverðu verkefni sem nefnist Langisandur. Þar er um að ræða skart sem hentar...
Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin hófst fyrir skemmstu.Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin tvö ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum.Í dag var áttundi gluggi dagatalsins opnaður. Fréttir úr bæjarlífinu - eru þær mikilvægar?...
Fréttir úr bæjarlífinu - eru þær mikilvægar? Fjölmiðlar lifa ekki á heiðarlegu „læki“ á fésbókinni - smelltu hér til að taka þátt í nærsamfélaginu Í dag var nýr pottur við Jaðarsbakkalaug opnuð með formlegum hætti.Um er að ræða pott þar sem að sundlaugargestir geta kælt sig niður – en hitastigið verður á bilinu 4-6 gráður. Til...
Fréttir úr bæjarlífinu - eru þær mikilvægar? Fjölmiðlar lifa ekki á heiðarlegu „læki“ á fésbókinni - smelltu hér til að taka þátt í nærsamfélaginu Um næstu áramót taka gildi ný lög hvað varðar flokkun heimilisúrgangs og því fylgir að miklar breytingar verða hér á Akranesi og á landsvísu í þessum málaflokki. Akraneskaupstaður gaf út tilkynningu í...
Jólagleði kóranna fer fram í Tónbergi fimmtudaginn 8. desember 2022. Um er að ræða sameiginlega tónleika þar sem að fjórir kórar koma fram. Kvennakórinn Ymur, Karlakórinn Svanir, Kór Akraneskirkju og Kór Saurbæjarprestakalls. Þetta kemur fram í tilkynningu. Forsala aðgöngumiða fer fram á Bókasafni Akraness. Nánar í auglýsingunni hér fyrir neðan. Fréttir úr bæjarlífinu - eru þær mikilvægar? Ef þú...