• Árið 2021 keyptu íslensk fyrirtæki auglýsingar fyrir 10.000 milljónir kr. Facebook og Google - samfélagsmiðlar skrifa ekki fréttir úr bæjarlífinu - smelltu hér fyrir nánari upplýsingar Daníel Guðrúnarson Hrafnkelsson, starfsmaður Fjöliðjunnar skrifar:Á Akranesi er bæjarstjórn sem þykist vita meira en aðrir og ákveður allt eða margt á lokuðum fundum. En málið er að þeir geta...

  • Alls verða 24 söluaðilar á jólamarkaðinum Akratorg sem opnar laugardaginn 10 desember. Á markaðnum verður að finna söluaðila með smávörur, hannyrðarvörur, matvörur, bækur og skemmtilegar jólavörur. Opnunartími er frá 13.00 – 18.00 laugardag og sunnudag. Jólamarkaðurinn er staðsettur í húsnæðinu þar sem að Verslunin Nína var um árabil við Kirkjubraut 4 – rétt við Akratorg. Það verða yfir 24...

  • Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid koma í opinbera heimsókn á Akranes þann 15. desember næstkomandi.  Tekið verður á móti forsetahjónum við Hvalfjarðargöng og þeim fylgt í bæinn, fyrsti áfangastaður verður aðsetur bæjarskrifstofunnar að Dalbraut 4 þar sem bæjarstjóri og bæjarfulltrúar munu taka vel á móti þeim ásamt fleiru fólki. Dagurinn er...

  • Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin hófst fyrir skemmstu.Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin tvö ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum.Í dag var níundi gluggi dagatalsins opnaður. Þar kemur fram heimsþekktur gítarsnillingur – og stuðningsmaður...

  • Fréttir úr bæjarlífinu - eru þær mikilvægar? Smelltu hér! Þungarokkið mun taka völdin í gamla Landsbankahúsinu um næstu helgi þar sem að Ægisbraut Records blæs til harðkjarna þungarokkshátíðar – sem fengið hefur nafnið „Lilló Hardcorefest.“Á hátíðinni verða alls 17 hljómsveitir sem koma fram, þar af eru 5 þeirra frá Akranesi.Þessi hátíð hefur verið árviss viðburður...

  • Dýrfinna Torfadóttir, gullsmiður á Akranesi, hefur á undanförnum árum vakið athygli fyrir frumlega nálgun í skartgripagerð. Dýrfinna heldur áfram á þeirri braut og nú hefur hún fengið Inga Steinar Gunnlaugsson, skáld og fyrrum skólastjóri á Akranesi, til liðs við sig. Þau hafa unnið saman að áhugaverðu verkefni sem nefnist Langisandur. Þar er um að ræða skart sem hentar...

  • Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin hófst fyrir skemmstu.Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin tvö ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum.Í dag var áttundi gluggi dagatalsins opnaður.   Fréttir úr bæjarlífinu - eru þær mikilvægar?...

  • Fréttir úr bæjarlífinu - eru þær mikilvægar? Fjölmiðlar lifa ekki á heiðarlegu „læki“ á fésbókinni - smelltu hér til að taka þátt í nærsamfélaginu Í dag var nýr pottur við Jaðarsbakkalaug opnuð með formlegum hætti.Um er að ræða pott þar sem að sundlaugargestir geta kælt sig niður – en hitastigið verður á bilinu 4-6 gráður. Til...

  • Fréttir úr bæjarlífinu - eru þær mikilvægar? Fjölmiðlar lifa ekki á heiðarlegu „læki“ á fésbókinni - smelltu hér til að taka þátt í nærsamfélaginu Um næstu áramót taka gildi ný lög hvað varðar flokkun heimilisúrgangs og því fylgir að miklar breytingar verða hér á Akranesi og á landsvísu í þessum málaflokki. Akraneskaupstaður gaf út tilkynningu í...

  • Jólagleði kóranna fer fram í Tónbergi fimmtudaginn 8. desember 2022. Um er að ræða sameiginlega tónleika þar sem að fjórir kórar koma fram. Kvennakórinn Ymur, Karlakórinn Svanir, Kór Akraneskirkju og Kór Saurbæjarprestakalls. Þetta kemur fram í tilkynningu. Forsala aðgöngumiða fer fram á Bókasafni Akraness. Nánar í auglýsingunni hér fyrir neðan.  Fréttir úr bæjarlífinu - eru þær mikilvægar? Ef þú...

Loading...