• „Um síðustu helgi fór fram Norðurlandamót ungmenna í klifri. Mótið var haldið í Bison Boulders í Kaupmannahöfn og tók stór hópur klifrara frá Íslandi þátt, þar af sjö klifrarar frá Klifurfélagi ÍA. Flest þeirra voru að klifra á erlendum vettvangi í fyrsta skipti og því var mikil spenna í hópnum. Þetta kemur fram í tilkynningu...

  • Ræsting í stofnunum Akraneskaupstaðar eru viðamikið verkefni og nýverið voru opnuð tilboð í ræstingu fyrir tímabilið 2022-2025. Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar var 162 milljónir kr. en alls bárust 5 tilboð og voru þau öll undir kostnaðaráætlun. Á fundi bæjarráðs í gær var samþykkt að taka tilboði lægstbjóðanda sem er frá Hreint ehf. að fjárhæð 124 milljónir kr....

  • Menningarstefna Vesturlands 2021-2024 hefur nú verið gefin út Menningarstefnan er áhersluverkefni Sóknaráætlunar Vesturlands. Hún var samþykkt í lok síðasta árs og er í raun endurskoðuð menningarstefna frá árinu 2016. Þetta kemur fram í tilkynningu. Menningarstefnan var gefin út með rafrænum hætti og má sjá hana hér fyrir neðan. Stutt kynningarmyndbönd hafa verið gerð þar sem stefna hvers...

  • Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Akranesi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í maí 2022 var samþykktur einróma á fundi Fulltrúaráðs sjálfstæðsfélaga á Akranesi í gær. Uppstillingarnefnd flokksins lagði fram tillögu um röðun á listann og var sú tillaga samþykkt. Miklar breytingar eru á lista Sjálfstæðisflokksins og Líf Lárusdóttir er nýr oddviti Sjálfsstæðisflokksins á Akranesi. Sjálfstæðisflokkurinn náði inn fjórum bæjarfulltrúum í...

  • Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla í knattspyrnu, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar sem fram fara dagana 7.-9. mars. Æfingarnar fara fram að venju í Skessunni í Hafnarfirði. Leikmennirnir eru alls 18 koma frá 11 félögum og flestir eru frá FH eða alls 5. FH (5), KR (2), Breiðablik (2), HK (2), Afturelding (1), Fram...

  • Nýverið valdi Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla í knattspyrnu æfingahóp fyrir úrtaksæfingar sem fram fara 7.-9. mars. Að venju æfa landsliðshópar KSÍ í Skessunni í Hafnarfirði. Leikmennirnir eru alls 25 og koma þeir frá 19 félagsliðum. Flestir eru frá Val eða fjórir. Athygli vekur að fimm leikmenn leika með erlendum liðum. Valur (4), Fylkir...

  • Eiður Ólafsson, eigandi og skipstjóri á Ísak AK 67, hefur selt bátinn og kvótann til Eskju ehf á Eskifirði. Þetta kemur fram á vefnum Aflafrettir.is. Þar kemur einnig fram að þessi viðskipti eru ekki ný af nálinn en samkomulagið var gert í ágúst árið 2021. Ísak AK 67 hefur verið gerður út frá Akranesi frá...

  • Keiluíþróttin hefur fest sig í sessi á Akranesi og nýverið fór fram áhugavert þjálfaranámskeið í aðstöðu Keilufélags Akraness í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Keilusamband Íslands fékk enska þjálfarann Mark Heathorn frá Englandi til að halda námskeið sem er hluti af þjálfaranámskeiðum Keilusambands Evrópu, European Bowling Federation. Námskeiðið telur sem EBF Level II og er þetta í...

  • Þjálfarar yngri landsliða Körfuknattleikssamband Íslands hafa valið æfingahópa yngri landsliða U15, U16 og U18 liða Íslands fyrir sumarið 2022. Einn leikmaður úr röðum ÍA var valinn, Þórður Freyr Jónsson. Um er að ræða um 20 manna hópa hjá eldri liðunum og svo 24 manna hjá U15 liðunum sem eru boðuð núna til æfinga en liðin...

  • Ársþing Knattspyrnusambands Íslands fór fram um liðna helgi. Þar var kosið í stjórn sambandsins og Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði í formannskjörinu með talsverðum yfirburðum. Þess má geta að Vanda lék með meistaraflokki ÍA um nokkurra ára skeið. Tveir Skagamenn fengu góðan stuðning í stjórnarkjörinu. Alls gáfu tólf kost á sér en kosið var um átta sæti...

Loading...