Alls greindust 32 ný Covid-19 innanlandssmit í gær og var helmingur þeirra í sóttkví. Þetta kemur fram á vefnum covid.is sem er uppfærður alla daga kl. 11. Nýgengi smita heldur áfram að hækka og er nú komið í 140 smit á hverja hundrað þúsund íbúa síðustu tvær vikur. Sex sjúklingar liggja inni á Landspítalanum, þar...
„Ég er ótrúlega þakklát fyrir að hafa hlotið þessi verðlaun. Þetta hafa verið skrítnir tímar og krefjandi svo það er ómetanlegt að hafa allt þetta frábæra fólk hér við UNC sem hefur auðgað líf mitt,“ segir Lára Hólm Heimisdóttir við Skagafréttir. Skagakonan, sem hélt upp á 32 ára afmæli sitt í gær, heldur áfram að...
Kvennalið ÍA vann góðan 2-0 sigur í gær gegn Fjölni í Lengjudeildinni í knattspyrnu. Unnur Ýr Haraldsdóttir og Jaclyn Ashley Poucel skoruðu mörk ÍA. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum í samantekt frá ÍATV. Með sigrinum varð ljóst að Fjölnir og Völsungur leika ekki í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Liðin geta ekki náð...
„Ég keypti fyrsta líkanið fyrir tíu árum þegar ég var staddur á Benidorm á Spáni. Þar fór ég inn í verslun sem var með traktorslíkön. Ég var í sveit sem barn og þar voru „Deutz“ traktorarnir hálfgerð trúarbrögð. Ég var því strax mjög heitur aðdáandi,“ segir Skagamaðurinn Hannes Þór Guðmundsson við Hlédísi Sveinsdóttur í þættinum...
Alls eru níu einstaklingar í einangrun á Akranesi vegna Covid-19 og hefur því eitt nýtt smit verið greint á Akranesi í gær. Frá þessu er greint á vef Lögreglunnar á Vesturlandi. Á föstudaginn í síðustu viku var aðeins einn einstaklingur í einangrun á Akranesi vegna Covid-19 smits. Að sögn Víðis Reynissonar hjá Almannavörnum eru jákvæðu...
Alls 32 greindust með Covid-19 smit í gær á Íslandi og þar af voru tvö smit á Vesturlandi. Þetta kemur fram á vefnum covid.is en tölfræðiupplýsingar á vefnum eru uppfærðar kl. 11 daglega. Sautján þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu. Alls eru fimm nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af tveir á gjörgæslu....
Morgunblaðið hefur í marga áratugi gefið leikmönnum í efstu deild í knattspyrnu einkunn frammistöðu þeirra í leikjum. Á þessu tímabili er Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson efstur í einkunnargjöf Morgunblaðsins. Í Morgunblaðinu er hæsta einkunn 3M og hefur Stefán Teitur fengið alls 14 M á þessu tímabili í 18 umferðum. Þar á eftir með 13 M...
Kvennalið ÍA vann góðan 2-0 sigur í gær gegn Fjölni í Lengjudeildinni í knattspyrnu. Unnur Ýr Haraldsdóttir og Jaclyn Ashley Poucel skoruðu mörk ÍA. Með sigrinum varð ljóst að Fjölnir og Völsungur leika ekki í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Liðin geta ekki náð ÍA að stigum en Skagakonur eru í þriðja neðsta sæti deildarinnar þegar...
Alls eru átta einstaklingar í einangrun á Akranesi vegna Covid-19. Á föstudaginn í síðustu viku var aðeins einn einstaklingur í einangrun á Akranesi vegna Covid-19 smits. Það er því töluverð fjölgun á Covid-19 smitum á Akranesi eins og sjá má í upplýsingum frá Lögreglunni á Vesturlandi sem birtar voru í dag. Á landsvísu voru 39...
Tryggvi Hrafn Haraldsson, leikmaður karlaliðs ÍA í knattspyrnu, skoraði bæði mörk ÍA í gær í 2-2 jafntefli liðsins gegn Víkingum úr Reykjavík. Tryggvi Hrafn hefur nú skorað sex mörk í síðustu þremur leikjum og 12 mörk alls í PepsiMax deildinni. Tryggvi Hrafn gerir atlögu að markakóngstitlinum en markahæstu leikmenn deildarinnar hafa skorað 14 mörk. Skagamenn...