• Vel á sjötta þúsund sýni voru tekin á Íslandi í gær vegna Covid-19 sem er metfjöldi frá því að byrjað var að skima fyrir Covid-19 veirunni á Íslandi. Fjölmennur hópur frá Akranesi fór í skimun en 175 einstaklingar voru í sóttkví á Akranesi eftir að smitaður einstaklingur fór í líkamsræktarsalinn í síðustu viku á Jaðarsbökkum....

  • Marc Mcausland, leikmaður 2. deildarliðs Njarðvíkur, var á dögunum úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir fólskulegt brot á Eggerti Kára Karlssyni leikmanni Kára frá Akranesi. Eins og sjá má í myndbandinu sem birt var á Twittersíðu Ástríðan Podcast fær Eggert Kári mikið högg í andlitið frá Mcausland sem notaði olnbogann til að slá til Eggerts....

  • Á undanförnum árum hefur verið unnið að stækkun kirkjugarðsins á Akranesi. Verkinu er nú lokið og garðurinn tilbúin til grafartöku. Nýjasti hluti kirkjugarðsins verður vígður í dag við hátíðlega athöfn. Þetta kemur fram á vef Akraneskirkju, Eins og áður segir verður athöfn í dag, miðvikudaginn 23. september, og hefst athöfnin kl. 18.00. Sr. Þráinn Haraldsson...

  • Hákon Arnar Haraldsson fagnaði í kvöld bikarmeistaratitli með liði sínu FCK frá Kaupmannahöfn í flokki 19 ára og yngri. Skagamaðurinn efnilegi var í byrjunarliði FCK og skoraði þriðja mark liðsins í 3-1 sigri gegn Nordsjælland. Hákon Arnar lagði upp annað mark FCK í leiknum. Hann gekk í raðir FCK sumarið 2019. Hann er fæddur árið...

  • Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu náði frábærum úrslitum í kvöld gegn sterku liði Svía í undankeppni Evrópumótsins. Ísland, sem Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson þjálfar, lék sinn besta leik í langan tíma og átti bronsliðið frá síðasta HM í töluverðum vandræðum með lið Íslands í síðari hálfleik. Svíar komust yfir í fyrri hálfleik en Ísland jafnaði í...

  • Umtalsverð aukning var á umsóknum stofnana Akraneskaupstaðar í miðlægan veikindapott bæjarfélagsins á fyrstu sex mánuðum ársins 2020. Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 10. september úthlutun úr miðlægum veikindapotti vegna kostnaðar stofnana Akraneskaupstaðar við afleysingar sem tilkomin er vegna veikindaforfalla starfsmanna á árinu 2020. Alls verður úthlutað 52 milljónum kr. en í áætlun ársins var...

  • Á síðasta fundi bæjarráðs Akraness var samþykkt að gerður verði samstarfssamningur Akraneskaupstaðar og Leigufélags aldraðra um úthlutanir leiguíbúða sem byggðar verða með stuðningi stofnframlags Akraneskaupstaðar og ríkisins. Í apríl á þessu ári var samþykkt í bæjarráði samstarfsverkefni við Leigufélag aldraðra hses. vegna uppbyggingu almennra íbúða samkvæmt lögum nr. 52/2016 á byggingarlóðinni við Dalbraut nr. 6....

  • Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fær gríðarlega erfitt verkefni í dag á Laugardalsvelli í undankeppni EM. Mótherjar Íslands eru Svíar en bæði liðin eru með 12 stig af 12 mögulegum eftir fjórar umferðir í riðlinu.-m. Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson er þjálfari liðsins og Hallbera Guðný Gísladóttir, fyrrum leikmaður ÍA, er eins og áður í lykilhlutverki í...

  • Eigandi Akurgerðis 13 á Akranesi hefur óskað eftir leyfi til að rífa húsið og byggja nýtt hús á byggingareitnum. Fyrirspurn þess efnis var tekin fyrir á fundi skipulags – og umhverfisráðs nýverið. Húsið skemmdist mikið í hvassviðri sem gekk yfir landið um miðjan febrúar. Eins og sjá má í myndbandinu í fréttinni hér fyrir neðan...

  • Alls eru 175 einstaklingar á Akranesi í sóttkví eftir að Covid-19 smitaður einstaklingur fór í líkamsræktarsalinn á Jaðarsbökkum á þriðjudag í síðustu viku. Þetta kemur fram í frétt á vef RÚV. S.l. föstudag kom annar smitaður iðkandi inn í líkamsræktina en aðstöðunni hefur nú verið lokað. Guðmunda Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ÍA segir í viðtali við RÚV...

Loading...