• Unnið er að töluverðum endurbótum í Hvalfjarðagöngunum um þessar mundir hvað varðar lýsingu og umferðaröryggi. Fyrirtækið Orkuvirki er í því verkefni að setja upp kantlýsingar sem er töluverð bylting þegar kemur að umferðaröryggi. Um er að ræða LED ljós frá svissneska fyrirtækinu Gifas. Vinna við uppsetningu fer fram seint að kvöld og um nætur eða...

  • Samtök íþrótta og golfvallastarfsmanna á Íslandi, SÍGÍ, héldu á dögunum sitt árlega meistaramót í golfi. Keppnin fór fram á Hamarsvelli hjá Golfklúbbi Borgarness Verðlaunahafar mótsins: Kristinn B. Valgeirsson, Brynjar Sæmundsson og Einar Gestur Jónsson. Mynd/JGK. Ólafsfirðingurinn og Skagamaðurinn Brynjar Sæmundsson stóð uppi sem sigurvegari og án efa verður gott kaffi í boði á skrifstofu GrasTec...

  • Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu tilkynnti á dögunum landsliðshópinn fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð. Um er að ræða leiki í undankeppni EM 2022 og fara þeir báðir fram á Laugardalsvelli. Fyrri leikurinn er gegn Lettlandi og fer hann fram fimmtudaginn 17. september kl. 18:00. Þriðjudaginn 22. september mætir Íslandi sterku...

  • Umsóknarfrestur um tvö embætti lögreglustjóra rann út 14. september. Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eru fimm talsins, en sjö sóttu um embætti Lögreglustjórans í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Vesturlandi, sækist eftir embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum. Eftirtaldir sóttu um: Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum:...

  • Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Í henni sitja Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, og Hlédís Sveinsdóttir, ráðgjafi og verkefnastjóri. Hlédís er búsett á Akranesi og hefur vakið athygli fyrir frumkvöðlastarf tengt landbúnaði. Hún hefur einnig stýrt hinum vinsæla...

  • Grundaskóli á Akranesi er í dag á meðal fjölmennustu grunnskólum landsins. Töluverð fjölgun nemenda var í haust en þann 14. september voru 673 nemendur skráðir í skólann – og til viðbótar eru fimm gestir sem taka þátt í skólastarfinu tímabundið. Frá vorinu 2020 hefur nemendum fjölgað um 22 – eða sem nemur einni bekkjardeild. Vorið...

  • Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er í liði umferðarinnar hjá vefmiðlinu Dplay Sport. Ísak Bergmann hefur leikið vel með sænska úrvalsdeildarliðinu Norrköping að undanförnu. Hinn 17 ár gamli miðjumaður skoraði m.a. eitt mark og lagði upp annað í 2-0 sigri liðsins gegn Kalmar á útivelli í síðustu umferð. Á leiktíðinni hefur Ísak Bergmann skorað alls þrjú...

  • Skagamaðurinn Björn Viktor Viktorsson, úr Golfklúbbnum Leyni, var í toppbaráttunni á Heimslistamótaröðinni sem fór fram á Garðavelli á Akranesi dagana 12.-13. september. Heimslistamótaröðin er ætlað þeim kylfingum sem vilja bæta stöðu sína á heimslista áhugakylfinga. Golfklúbburinn Leynir var framkvæmdaraðili mótsins. Alls tóku 26 keppendur þátt, þar af 6 konur. María Björk Pálsdóttir, GKG og Böðvar...

  • „Markmiðið með barna – og unglingastarfi Akraneskirkju er að fá sem flesta til að hittast og eiga skemmtilega samverustund,“ segir Þóra Björg Sigurðardóttir prestur við Akraneskirkju. Þóra Björg hefur umsjón með barna – og unglingstarfinu en henni til aðstoðar eru Ástráður og Fannar. „Við erum með aðstöðu í Gamla Iðnskólanum við Skólabraut – á bak...

  • Aðsend grein frá landshlutasamtökum sveitarfélaga: „Taktu þátt og hafðu áhrif“. Það getur þú gert með því að taka þátt í íbúakönnun landshlutanna sem er nú í gangi um allt land. Þetta er sagt vegna þess að hún hefur hingað til nýst okkur hjá landshlutasamtökunum í að meta og hafa yfirlit yfir raunverulega stöðu okkar á...

Loading...