• Þættirnir Að Vestan, sem notið hafa vinsælda á sjónvarpsstöðinni N4, eru komnir á dagskrá stöðvarinnar á ný eftir sumarleyfi. Heiðar Mar Björnsson og Hlédís Sveinsdóttir fara víða um Vesturland til þess að safna efni í þættina. Akranes og Akrafjall kemur við sögu í þessu innslagi þar sem að Klifurfélag Akraness er í aðalhlutverki. Rætt er...

  • Bæjarstjórn Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands að taka þátt í því að ýta undir fjárfestingar í uppbyggingaráformum Norðuráls. Fyrirtækið á Grundartanga hefur lýst yfir áhuga á að því að ráðast í allt að 14 milljarða kr. fjárfestingu – ef samkomulag næst við ríkisfyrirtækið Landsvirkjum. Bæjarstjórnin samþykkti á fundi sínum þann 8. september 2020 svohljóðandi áskorun...

  • Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna er 10. september ár hvert. Markmið dagsins er að vinna að forvörnum sjálfsvíga, styðja við aðstandendur sem hafa misst ástvini og vini í sjálfsvígi og halda minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi, á lofti. Að þessu tilefni fer fram kyrrðarstund í Akraneskirkju fimmtudaginn 10. september og hefst hún kl. 20. Sr....

  • Þann 30. júlí s.l. voru opnuð tilboð í verðkönnun á lausum búnaði fyrir FIMA í nýtt fimleikahús á Akranesi. Óskað var eftir verðum í tilboðsskrá skv. forgangslista FIMA. Tvö tilboð bárust. Frá Altis og fimleikar.is. Skipulags- og umhverfisráð Akraness leggur til að taka tilboði Altis varðandi kaup á lausum búnaði fyrir nýtt fimleikahús við Vesturgötu...

  • Ólöf Helga Jónsdóttir og Margrét Þóra Jónsdóttir, næringarfræðingar hjá 100g ehf. skrifa. Huga þarf sérlega vel að mataræði barna og ungmenna þar sem þau eru að vaxa og þroskast og koma sér upp fæðuvenjum til framtíðar. Heilsuvenjur mótast snemma á lífsleiðinni og eru líklegar til að viðhaldast svo á fullorðinsárum, hvort sem þær eru góðar...

  • Þrjú félög innan raðan Íþróttabandalags Akraness, ÍA, fengu úthlutun úr sjóði ÍSÍ sem settur var á laggirnar sem sértæk aðgerð vegna áhrifa Covid-19. Fimleikafélag Akraness fékk tæplega 700 þúsund kr., Knattspyrnufélag ÍA rúmlega 600 þúsund og Hestamannafélagið Dreyri fær tæplega 250 þúsund. Alls var úthluta 150 milljónum kr. úr sjóðnum að þessu sinni. ·         Yfirlit yfir...

  • Bæjarstjóri Akraness ríður á vaðið í nýjum fréttaflokki á skagafrettir.is. Markmiðið er að safna saman bragðgóðum, einföldum og hollum uppskriftum. Með tíð og tíma verður til staðar sarpur af góðum hugmyndum um notkun á hráefnum þar sem að hollusta og bragðgæði eru höfð að leiðarljósi. „Þetta er mjög vinsæll réttur á heimilinu en ég fletti...

  • Starfsumhverfiskönnun ríkisins og Sameykis (Gallup) var lögð fyrir starfsfólk Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi s.l. vor. Í starfsumhverfiskönnuninni er spurt um stjórnun, starfsanda, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika vinnu, sjálfstæði í starfi, ímynd stofnunar, ánægju, stolt og jafnrétti. Niðurstöðurnar eru mjög jákvæðar fyrir starfsfólk og stjórnendur FVA. Í heildarmati er niðurstaðan 3,98 sem er mun betri niðurstaða en...

  • Ólafur Karel Eiríksson mun leika með Gróttu í Reykjavík á næstunni en ÍA og Gróttu hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Ólafs. Ólafur Karel er á 19. aldursári og hefur hann leikið með ÍA og Kára undanfarin tvö ár. Hann lék með liði Breiðabliks í yngri flokkunum. Hann hefur fagnað Íslandsmeistaratitlinum í tvígang sem leikmaður...

  • Aðsend grein frá Einari Brandssyni Grein mín á dögunum  um yfirvofandi skipulagsslysfarir í Skógarhverfi vakti bæði og kallaði á viðbrögð Ragnars B. Sæmundssonar  formanns skipulags- og umhverfisráðs. Með því var nokkur sigur unninn því núverandi meirihluti bæjarstjórnar Akraness hefur lítt verið sýnilegur á kynningarfundum um málið og einatt falið embættismönnum bæjarins kynningu málsins.  En að...

Loading...