B59 Hotel mótið sem hefst á föstudaginn á Garðavelli á Akranesi verður gríðarlega sterkt og ljóst að allir bestu kylfingar landsins verða á meðal keppenda. Golfklúbburinn Leynir sér um framkvæmd mótsins og er mótið fyrsta stigamót tímabilsins á mótaröð GSÍ. Mótið er án efa sterkasta golfmótið sem fram hefur farið á Akranesi frá því að...
Hlutfall þeirra sem nota hjálm hefur aldrei verið hærra en nú, eða 94%, samkvæmt nýlegri könnun sem VÍS framkvæmdi á hjálmanotkun reiðhjólafólks. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VÍS. Könnunin var framkvæmd í níunda skipti samhliða Hjólað í vinnuna. Árið 2012, var hlutfallið 74% og 2013 var hlutfallið orðið 84%. Hlutfallið hefur svo haldið áfram...
Íþrótta – og Ólympíusamband Íslands hefur greitt til íþrótta- og ungmennafélaga tæplega 300 milljónir króna af 450 milljón króna framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Íþróttabandalag Akraness og aðildarfélög þess fá um 5,2 milljónir kr. í sinn hlut. Úthlutunin byggir á tillögum vinnuhóps sem ÍSÍ skipaði þann 25. mars sl. til að móta tillögur...
Það var frekar einfalt mál fyrir Pétur Ottesen að smala saman hópnum sem fermdist í Innri-Hólms kirkju þann 18. maí árið 1980. Eins og sjá má á myndinni voru fermingardrengirnir fjórir alls. Engar stúlkur voru á fermingaraldri í Innr-Akraneshrepp hinum forna á þessum tíma. Pétur segir að fyrir nokkru síðan hafi fermingarbræðurnir ákveðið að endurtaka...
Akraneskaupstaður fékk nýverið 35 störfum úthlutað í sérstöku sumarátaksverkefni fyrir námsmenn 18 ára og eldri. Ríkisstjórn Íslands stendur að þessu verkefni en samtals voru 1000 störfum úthlutað til sveitarfélaga. Markmiðið er að fjölga tímabundið störfum fyrir þennan markhóp þar sem þau eiga engan eða takmarkaðan rétt til atvinnuleysisbóta. Í dag auglýsti Akraneskaupstaður alls 20 störf...
„Útiguðsþjónustur hafa færst í vöxt á undanförnum áratugum, en það má kannski segja að með aukinni þekkingu og meðvitund kirkjunnar á umhverfismálum hafi vaknað enn frekari áhugi á útiguðsþjónustum.,“ segir Sr. Jónína Ólafsdóttir prestur í Garðaprestakalli. Á Uppstigningardag verður útiguðsþjónusta í Garðalundi og að sögn Jónínu er það kjörið tækifæri til þess að njóta góðrar...
Norðurálsmótið í knattspyrnu er einn af stærstu viðburðum sumarsins á Akranesi. Mótið mun fara fram dagana 19.-21. júní og verður það með sama sniði og undanfarin ár. Í ár verður boðið upp á nýja upplifun fyrir allra yngstu keppendurnar í 8. flokki. Það er „dagsmót“ sem fram fer 18. júní og er ætlað fyrir drengi...
Knattspyrnufélag ÍA og Tölvuþjónustan ehf. gerðu nýverið með sér samstarfssamning til næstu þriggja ára. Tölvuþjónustan ehf. er öflugt upplýsingatæknifyrirtæki með aðsetur á Akranesi. Fyrirtækið sérhæfir sig í hýsingu á tölvubúnaði, rekstrarþjónustu og skýjalausnum. Tölvuþjónustan ehf. var stofnað árið 2014 en byggir á gömlum og traustum grunni frá fyrirtækjum á borð við SecureStore og Keep It...
Gunnar Smári Jónbjörnsson og Lilja Kjartansdóttir hafa vakið athygli fyrir „kalda pottinn“ sem Gunnar Smári setti upp í garðinum hjá þeim á Vesturgötunni. Framkvæmdin var til umfjöllunar í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gær. Hin þaulreynda sjónvarpskona „Vala Matt“ kom í heimsókn til Gunnars og Lilju og ræddi við þau um nýja...
Lögreglan á Vesturlandi birti í dag nýjustu tölurnar varðandi Covid-19 smit á Vesturlandi. Staðan er óbreytt frá því í gær og ekkert nýtt smit var greint í landshlutanum. Alls hafa 43 smit verið greind á Vesturlandi frá því að greining á Covid-19 veirunni hófst. Aðeins 2 eru í einangrun á Vesturlandi -og eru þeir báðir...