• Auglýsing Heimsmeistaramóti í handbolta karla hefst í dag. Ísland leikur gegn Króatíu í fyrsta leiknum og að sjálfsögðu er vel fylgst með gangi mála hér á Skagafréttum. Það er að mikil Skagatenging við einn leikmann landsliðsins og þar að auki þykir okkur nafnið mjög flott. Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss, hefur mikla tengingu á Akranes...

  • Auglýsing Heimsmeistaramótið í handbolta karla hefst í dag. Það er því við hæfi að rifja aðeins upp handboltaiðkun Skagamanna með áhugaverðri mynd úr fórum Magnúsar Oddssonar. Skagamenn léku og æfðu handbolta í marga áratugi en handboltaiðkun lagðist af á síðustu áratugum síðustu aldar. Skagamaðurinn Magnús Oddsson, fyrrum ferðamálastjóri Íslands, á þessa mynd sem tekin var...

  • Auglýsing Skagamaðurinn Arnór Smárason er í byrjunarliði Íslands í dag þegar karlalandsliðið í knattspyrnu leikur æfingaleik gegn Svíum. Leikurinn fer fram í Katar og hefst hann kl. 16:45 að íslenskum tíma.   Byrjunarliðið Frederik Schram (M) Birkir Már Sævarsson (F) Hjörtur Hermannsson Eiður Aron Sigurbjörnsson Böðvar Böðvarsson Óttar Magnús Karlsson Samúel Kári Friðjónsson Eggert Gunnþór...

  • Frændurnir Arnþór Ingi Kristinsson, Hallur Flosason og Arnór Smárason eiga það allir sameiginlegt að vera Skagamenn, góðir í fótbolta og ansi liprir hljóðfæraleikarar og söngvarar. Arnþór og Hallur hafa á undanförnum misserum verið iðnir við að spila á gítarinn og syngja saman og nýverið fengu þeir landsliðsmanninn Arnór Smárason með sér til þess að reyna...

  • Parhús sem er í byggingu við Seljuskóga á Akranesi hefur vakið athygli. Um er að ræða fyrsta slíka húsið sem reist er á Íslandi. Byggingarefnið er krosslímt timbur og koma einingarnar frá Binderholz fyrirtækinu í Austurríki. Strúktúr ehf. á Íslandi flutti húsið inn fyrir Bjarna Inga Björnsson og Jón Þór Jónsson sem eru að byggja...

  • Auglýsing „Hugmyndin kom upp í júní í fyrra, ég fór í júlí að skoða húsnæði og við fluttum í september. Þetta gerðist mjög hratt en við erum ánægð með niðurstöðuna,“ segir Skagakonan Hulda Margrét Brynjarsdóttir við Skagafréttir sem er nú búsett í Hönefoss í Noregi ásamt sambýlismanni sínum og tveimur dætrum þeirra. Hulda Margrét situr...

  • Auglýsing Pistill: Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar. Þessi ungi maður var án efa að tékka á skagafrettir.is á ærslabelgnum við Akraneshöllina á sumardeginum eina árið 2018. Eru margir að lesa fréttirnar á skagafrettir.is? Þessa spurningu fæ ég reglulega og það er virkilega gaman að svara þessari spurningu. Í stuttu máli sagt þá eru fréttamiðlar á netinu...

  • Auglýsing Um næstu helgi verður nóg um að vera hjá ÍATV. ÍATV er verkefni á vegum Íþróttabandalags Akraness og er styrkt og fjármagnað af ÍA. Tveir knattspyrnuleikir verða í beinni útsendingu laugardaginn 12. janúar úr Akraneshöllinni. Meistaraflokkur ÍA í karlaflokki leikur gegn Keflavík í Fótbolti.net mótinu. Leikurinn hefst kl. 11.00. ÍA er í Pepsi-deildinni en...

  • Auglýsing Það eru spennandi tímar framundan hjá Matarbúri Kaju og Café Kaju. Nýjar og áhugaverðar vörur eru að líta dagsins ljós eftir margra mánaða undirbúningsvinnu Karen Jónsdóttir frumkvöðull og eigandi Kaja Organic hefur unnið að þessum verkefnum hörðum höndum ásamt samstarfsfólki sínu.  Um er að ræða Ketó frækex sem er til í þremur tegundum og...

  • Auglýsing Keppnislið Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er úr leik í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Amalía Sif Jessen, Karl Ívar Alfreðsson og Guðmundur Þór Hannesson skipuðu lið FVA í viðureign þeirra gegn Menntaskólanum á Akureyri. Keppnin fór fram í gærkvöld í útvarpshúsinu við Efstaleiti. MA fékk 26 stig en FVA 11 stig. Skólarnir sem eru komnir...

Loading...