Auglýsing Alls voru 47 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. Athöfnin fór fram þann 20. desember s.l. Við athöfnina flutti Dröfn Viðarsdóttir aðstoðarskólameistari annál haustannar 2018 og rifjaði upp helstu atriði viðburðaríkrar annar. Gyða Kolbrún Hallgrímsdóttir nýstúdent flutti ávarp fyrir hönd útskriftarnema og Eiríkur Jónsson fyrrverandi nemandi skólans ávarpaði útskriftarnema. Halla Margrét Jónsdóttir hlaut viðurkenningu skólans...
Auglýsing Mér finnst gaman að vinna að félagsmálum. Íþróttafélögin eru mjög ólík sem ég tengist en félagsskapurinn er mjög skemmtilegur hjá þeim báðum,“ segir Skagakonan Guðrún Hjaltalín. Hún er mikilvægur hlekkur sem sjálfboðaliði í íþróttalífi Skagamanna – en Guðrún er forsvari hjá tveimur íþróttafélögum. Formaður í einu og gjaldkeri í öðru. Guðrún segir í samtali...
Auglýsing Danskir sprengjusérfræðingar frá fyrirtækinu Dansk Sprængnings Service verða í aðalhlutverki þegar sementsstrompurinn verður felldur í byrjun næsta árs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Dansk Sprængnings Service mun veita sérfræðiaðstoð, skipuleggja fellingu strompsins og stýra framkvæmd við fellingu. Þann 20. desember síðastliðinn var verksamningur undirritaður milli Akraneskaupstaðar og Work North ehf. um niðurrif sementsstrompsins....
Auglýsing Akranes er ávallt til umfjöllunar á samfélagsmiðlinum Instagram sem er næst stærsti samfélagsmiðill veraldar á eftir Facebook. Guðlaug við Langasand hefur heldur betur kryddað flóruna þegar kemur að því að koma Skaganum á kortið. Myllumerkið #gudlaug er mikið notað eftir að laugin var opnuð með formlegum hætti í byrjun desember. Hér má sjá nokkur...
Auglýsing Minnisvarði um fyrsta vitann á Akranesi er nú til staðar á Akurshól á Akranesi. Formleg athöfn fór fram í dag þar sem að kveikt var á vitanum. Það eru Faxaflóahafnir sem eiga frumkvæðið að þessu verkefni en Akraneskaupstaður kemur einnig að verkefninu. Í ár eru 100 ár eru liðin frá byggingu Gamla vitans svokallaða á...
Auglýsing Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness segir að samninganefnd VLFA hafi tekið ákvörðun um að draga samningsumboð sitt til baka frá Starfsgreinasambandinu Verkalýðsfélag Akraness ætlar þar með að fylgja fordæmi Eflingar-Stéttarfélags. Þetta kemur fram á fréttavefnum Eyjunni. „Ég var að senda inn formlegt erindi til fomanns Starfsgreinasambandsins þar sem ég tilkynnti honum um að samninganefnd okkar...
Auglýsing Eitt stærsta hátæknifyrirtæki Íslands, Skaginn 3X, kemur mikið við sögu í myndbandinu sem er hér fyrir neðan. Fyrirtækið, sem er með höfuðstöðvar á Akranesi, er í fremstu röð á heimsvísu í framleiðslu og þróun á byltingarkenndum útbúnaði í matvælaframleiðslu í sjávarútvegi. Auðlind vex af auðlind; samspil sjávarútvegs og iðn- og tæknifyrirtækja, er til umfjöllunnar...
Auglýsing Skagamaðurinn Arnór Smárason er í A-landsliðshóp Íslands sem kemur saman í janúar í Katar. Erik Hamren landsliðsþjálfari tilkynnt hópinn í dag. A-landslið karla hefur síðustu árin leikið vináttuleiki í janúar. Þau verkefni eru utan alþjóðlegra leikdaga og eru leikmennirnir sem taka þátt fyrir Íslands hönd því flestir frá félagsliðum á Norðurlöndunum og Íslandi, en þó...
Auglýsing Það er útlit fyrir að veðrið fram að jólum verði frekar tíðindalítið – en margir sakna þess að hafa ekki snjó og meiri birtu á þessum árstíma. Við því er ekkert hægt að gera nema kannski að ylja sér við þessar myndir úr „Tímavél“ Skagafrétta. Árið 2018 er brátt á enda og þar með...
Auglýsing Nýr geisladiskur Kórs Akraneskirkju hefur vakið athygli og salan á disknum gengur vel. Kórfélagar þakka góðar viðtökur en vekja jafnframt athygli á því að Þýtur í stráum er til sölu á þremur stöðum á Akranesi. Penninn/Eymundsson á Akranesi, Omnis verslun og hjá Rakarastofu Gísla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kór Akraneskirkju. http://localhost:8888/skagafrettir/2018/12/17/asta-var-himinlifandi-med-utgafutonleika-kors-akraneskirkju/ ...