• Auglýsing Inga María Hjartardóttir hefur á undanförnum árum vakið athygli fyrir tónlistarsköpun sína. Inga María er fædd á Akranesi og fékk sitt tónlistarlega uppeldi hér á Skaganum. Hún lauk nýverið námi í hinum virta Berklee-tónlistarháskóla í Bandaríkjunum. Inga María gaf nýlega út lagið Jólafriður. Textann vinnur hún með Halldóri Hallgrímssyni, Eðvarð Lárusson spilar á gítar,...

  • Auglýsing Friðgeir Bergsteinsson ætlar að láta gott af sér leiða núna rétt fyrir jólin og kemur Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson við sögu í því verkefni. Arnór gaf Friðgeiri keppnistreyju frá liðinu sem hann leikur með í Rússlandi, CSKA Moskva. Keppnistreyjan er til sölu og er hægt að bjóða í treyjuna með því að senda skilaboð á...

  • Auglýsing Lúðvík Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, en hann tekur við af Þorláki Árnasyni. Lúðvík hefur þjálfað lið Kára með góðum árangri á undanförnum árum og er ljóst Skagamaðurinn þarf að hætta í því starfi á allra næstu vikum. Jafnframt hefur Lúðvík unnið lengi hjá Akraneskaupstað sem deildarstjóri í Þorpinu....

  • Auglýsing Akraneskaupstaður fékk nýverið styrk frá Evrópusambandinu til þess að setja upp þráðlaust net á opnum svæðum á Akranesi. Þau svæði sem Akraneskaupstaður er að skoða varðandi uppsetningu á þráðlausu neti eru til að mynda Garðalundur, Langisandur, Breiðin og Akratorg. Skagafjörður og Reykjavíkurborg fengu einnig styrk úr þessum sjóði. Alls bárust 13.000 umsóknir og fengu...

  • Auglýsing Ferjusiglingar á milli Akraness og Reykjavíkur voru ræddar á fundi skipulags- og umhverfisráðs Akraness sem fram fór í gær, 17. desember. Á fundinum var farið yfir stöðu málsins en samkvæmt heimildum Skagafrétta er töluverður áhugi hjá Akraneskaupstað að hefja þessar siglingar að nýju. Sumarið 2017 var siglt á milli Akraness og Reykjavíkur og var...

  • Auglýsing Húsnæði Axelsbúðar var rifið þann 8. september árið 2005. „Axelsbúð“ eða Veiðafæraverslun Axels Sveinbjörnssonar var stofnuð á þessum degi, 18. desember árið 1942. og lauk þar með 63 ára sögu Axelsbúðar á þessum stað. Axelsbúð opnaði á nýjum stað við Smiðjuvelli á Akranesi en reksturinn var erfiður og lokaði Axelsbúð fyrir fullt og allt...

  • Auglýsing Þann 18. desember árið 1942 eða fyrir 75 árum opnaði Axel Sveinbjörnsson verslun sína, öðru nafni kölluð „Axelsbúð.“ Axel Gústavsson segir frá þessum tímamótum á fésbókarsíðu sinni en Axel rak „Axelsbúð“ í mörg ár en afi hans og nafni stofnaði „Axelsbúð“. Axel segir frá því að eitt helsta kennileiti „Axelsbúðar“, rauði kókkælirinn kom í verslunina...

  • Auglýsing Færri komust að en vildu á útgáfutónleika Kórs Akraneskirkju sem fram fór s.l. laugardag í Vinaminni. Kórinn gaf nýverið út geisladiskinn Þýtur í stráum – og var efnið af disknum flutt á tónleikunum. Valgeir Guðjónsson, sem er einn þekkasti tónlistarmaður landsins, kom einnig fram á tónleikunum. Valgeir á eitt lag á disknum og var hann...

  • Auglýsing Skagamaðurinn Ágúst Guðmundsson fer framarlega í flokki slökkviliðsmanna sem standa vaktina í söfnun fyrir Frú Ragnheiði. Ágúst er einn af sjö manna hópi sem hefur róið stanslaust frá því á föstudaginn en róðravélarnar eru staðsettar við verslunina Und­er Armour í Kringlunni í Reykjavík. Ágúst er fæddur árið 1972 og foreldrar hans eru Helga Ragnheiður...

  • Auglýsing „Strákarnir í liðinu eru gjörsamlega geggjaður, þetta er þéttur hópur, sem þekkist vel. Þeir hafa tekið á mót mér, borgarbarninu, með opnum örmum og boðið mig velkominn,“ segir framherjinn Viktor Jónsson við Skagafréttir. Viktor var markahæsti leikmaður Inkasso-deildarinnar á s.l. leiktíð með Þrótti úr Reykjavík en hann fær tækifæri til þess að sýna sig...

Loading...