Auglýsing Inga María Hjartardóttir hefur á undanförnum árum vakið athygli fyrir tónlistarsköpun sína. Inga María er fædd á Akranesi og fékk sitt tónlistarlega uppeldi hér á Skaganum. Hún lauk nýverið námi í hinum virta Berklee-tónlistarháskóla í Bandaríkjunum. Inga María gaf nýlega út lagið Jólafriður. Textann vinnur hún með Halldóri Hallgrímssyni, Eðvarð Lárusson spilar á gítar,...
Auglýsing Friðgeir Bergsteinsson ætlar að láta gott af sér leiða núna rétt fyrir jólin og kemur Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson við sögu í því verkefni. Arnór gaf Friðgeiri keppnistreyju frá liðinu sem hann leikur með í Rússlandi, CSKA Moskva. Keppnistreyjan er til sölu og er hægt að bjóða í treyjuna með því að senda skilaboð á...
Auglýsing Lúðvík Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, en hann tekur við af Þorláki Árnasyni. Lúðvík hefur þjálfað lið Kára með góðum árangri á undanförnum árum og er ljóst Skagamaðurinn þarf að hætta í því starfi á allra næstu vikum. Jafnframt hefur Lúðvík unnið lengi hjá Akraneskaupstað sem deildarstjóri í Þorpinu....
Auglýsing Akraneskaupstaður fékk nýverið styrk frá Evrópusambandinu til þess að setja upp þráðlaust net á opnum svæðum á Akranesi. Þau svæði sem Akraneskaupstaður er að skoða varðandi uppsetningu á þráðlausu neti eru til að mynda Garðalundur, Langisandur, Breiðin og Akratorg. Skagafjörður og Reykjavíkurborg fengu einnig styrk úr þessum sjóði. Alls bárust 13.000 umsóknir og fengu...
Auglýsing Ferjusiglingar á milli Akraness og Reykjavíkur voru ræddar á fundi skipulags- og umhverfisráðs Akraness sem fram fór í gær, 17. desember. Á fundinum var farið yfir stöðu málsins en samkvæmt heimildum Skagafrétta er töluverður áhugi hjá Akraneskaupstað að hefja þessar siglingar að nýju. Sumarið 2017 var siglt á milli Akraness og Reykjavíkur og var...
Auglýsing Húsnæði Axelsbúðar var rifið þann 8. september árið 2005. „Axelsbúð“ eða Veiðafæraverslun Axels Sveinbjörnssonar var stofnuð á þessum degi, 18. desember árið 1942. og lauk þar með 63 ára sögu Axelsbúðar á þessum stað. Axelsbúð opnaði á nýjum stað við Smiðjuvelli á Akranesi en reksturinn var erfiður og lokaði Axelsbúð fyrir fullt og allt...
Auglýsing Þann 18. desember árið 1942 eða fyrir 75 árum opnaði Axel Sveinbjörnsson verslun sína, öðru nafni kölluð „Axelsbúð.“ Axel Gústavsson segir frá þessum tímamótum á fésbókarsíðu sinni en Axel rak „Axelsbúð“ í mörg ár en afi hans og nafni stofnaði „Axelsbúð“. Axel segir frá því að eitt helsta kennileiti „Axelsbúðar“, rauði kókkælirinn kom í verslunina...
Auglýsing Færri komust að en vildu á útgáfutónleika Kórs Akraneskirkju sem fram fór s.l. laugardag í Vinaminni. Kórinn gaf nýverið út geisladiskinn Þýtur í stráum – og var efnið af disknum flutt á tónleikunum. Valgeir Guðjónsson, sem er einn þekkasti tónlistarmaður landsins, kom einnig fram á tónleikunum. Valgeir á eitt lag á disknum og var hann...
Auglýsing Skagamaðurinn Ágúst Guðmundsson fer framarlega í flokki slökkviliðsmanna sem standa vaktina í söfnun fyrir Frú Ragnheiði. Ágúst er einn af sjö manna hópi sem hefur róið stanslaust frá því á föstudaginn en róðravélarnar eru staðsettar við verslunina Under Armour í Kringlunni í Reykjavík. Ágúst er fæddur árið 1972 og foreldrar hans eru Helga Ragnheiður...
Auglýsing „Strákarnir í liðinu eru gjörsamlega geggjaður, þetta er þéttur hópur, sem þekkist vel. Þeir hafa tekið á mót mér, borgarbarninu, með opnum örmum og boðið mig velkominn,“ segir framherjinn Viktor Jónsson við Skagafréttir. Viktor var markahæsti leikmaður Inkasso-deildarinnar á s.l. leiktíð með Þrótti úr Reykjavík en hann fær tækifæri til þess að sýna sig...