• Káramenn eru á miklu skriði þessa dagana og í gær landaði knattspyrnuliðið sínum 10 sigri í röð. Kári og Hvíti Riddarinn áttust við í Akraneshöll í Lengjubikarkeppni KSÍ – þar sem að Kári sigraði 4-1.Hilmar Þór Sólbergsson kom gestunum yfir á 12. mínútu, Sigurjón Logi Bergþórsson  jafnaði metinn á 14. mínútu. Hektor Bergmann Garðarsson kom Kára...

  • Ástand gatna á Akranesi hefur í mörg ár verið ofarlega í huga íbúa á Akranesi. Skipulags – og umhverfisráð Akraness hefur samþykkt áætlun fyrir árið 2024 vegna viðhalds gatna – og gangstétta á Akranesi. Alls eru þrjú verkefni tilgreind í bókun ráðsins en ekki er greint frá hversu umfangsmiklar þessar viðgerðir eru. – Yfirlögn malbiks á Leynisbraut er...

  • Sunna Rún Sigurðardóttir og Vala María Sturludóttir taka þátt í landsliðsverkefni hjá U-16 ára landsliði KSÍ sem fram fer í mars.Um er að ræða mót á vegum UEFA og fer það fram á Norður-Írlandi 9.-16. mars.Sunna og Vala eru fæddar árið 2008 og eru nú þegar í stórum hlutverkum fyrir meistaraflokk ÍA. Vala leikur ýmist...

  • Kvennalið ÍA í knattspyrnu er í öðru sæti í B-deild Lengjubikarkeppni KSÍ þegar þrjár umferðir eru búnar í riðlinum. Alls eru átta lið í riðlinum og er leikin einföld umferð. ÍA og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli þegar liðin mættust um síðustu helgi í Akraneshöll. Ísabel Jasmín Almarsdóttir kom Grindavík yfir á 6. mínútu, en Bryndís Rúnar...

  • Karlalið ÍA í knattspyrnu er í góðri stöðu í Lengjubikarkeppni KSÍ eftir 2-1 sigur gegn liði Leiknis í lokaumferð A-riðils 1. ÍA er í efsta sæti riðilsins en KA gæti með stórsigri í lokaleik sínum náð að komast upp fyrir ÍA. KA mætir liði Leiknis um næstu helgi á heimavelli Leiknis – og þurfa KA-menn...

  • Karlalið ÍA landaði í gær góðum sigri í spennandi leik gegn Ármanni í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik.Leikurinn fór fram í Laugardalshöll þar sem að ÍA sigraði með þriggja stiga mun, 89-86. Það eru þrír leikir eftir hjá ÍA í deildarkeppni Íslandsmótsins á þessu tímabili. ÍA í 7. sæti deildarinnar en alls eru 12 lið í...

  • Fimleikakonan Guðrún Julianne Unnarsdóttir hefur skipað sér í fremstu röð á landsvísu í hópfimleikum. Í vetur hefur Guðrún Julianne æft með úrtakshópi kvennalandsliðs Íslands – þar sem hún hefur staðið sig vel.  Guðrún Julianne, sem keppir með Fimleikafélagi ÍA, var á dögunum valin í 16 manna úrvalshóp landsliðskvenna – og er skrefi nær því að...

  • Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt heildarstefnu Akraneskaupstaðar vegna tímabilsins 2024 til og með 2030. Um er að ræða viðamikla áætlun sem tekur á mörgum þáttum samfélagsins á Akranesi.  „Með sjálfbærni að leiðarljósi tryggjum við samfélagslega velsæld, stöðugan rekstur og uppbyggingu sveitarfélagsins til framtíðar,“ eru upphafsorðin í glærukynningu sem sjá má á vef Akraneskaupstaðar.  Helstu stefnuáherslur Akraneskaupstaðar...

  • Karlalið ÍA í knattspyrnu fékk stóra prófraun í gær þegar Íslands – og bikarmeistaralið Víkings úr Reykjavík kom í heimsókn í Akraneshöllina.Um var að ræða leik í fjórðu umferð Lengjubikarkeppni KSÍ og mættu fjölmargir áhorfendur á leikinn.  ÍA leikur í Bestu deild karla á Íslandsmótinu 2024 en tímabilið hefst í apríl. Víkingur fékk vítaspyrnu í fyrri...

  • Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt breytingar sem gerðar verðar á skipan yfirkjörstjórnar á Akranesi. Hugrún Olga Guðjónsdóttir hefur verið formaður yfirkjörstjórnar Akraneskaupstaðar undanfarin ár en hún óskaði nýverið eftir lausn frá störfum.Geir Guðjónsson verður aðalmaður í yfirkjörstjórn Akraneskaupstaðar og Ingibjörg Valdimarsdóttir verður varamaður og gildi skipa þeirra út yfirstandandi kjörtímabil bæjarstjórnar Akraness.Í fundargerð Bæjarstjórnar er Hugrúnu Olgu...

Loading...