• Aðsend grein frá Ragnari Sæmundssyni, oddvita Framsóknar og frjálsra á Akranesi: Á undanförnum vikum og mánuðum hefur mikil umræða farið fram um Jaðarsbakkasvæðið. Umræðan hefur farið fram á samfélagsmiðlum, kaffistofum og víðar. Tilefni þessarar greinar er ekki að reyna að svara allri þeirri umræðu. Mig langar hins vegar til þess að reyna að draga ferlið saman...

  • Sótt hefur verið um að breytingar verði gerðar á Aðalskipulagi Akraness vegna breyttrar notkunar á lóð – þar sem að fyrirhugað er að setja upp bílaþvottastöð, bílaverkstæði og verslun í núverandi húsnæði við Innesveg 1.Um er að ræða húsnæði þar sem að áður var bílaumboð – og verkstæði sem staðsett er við hliðina á Kallabakarí. Fyrirtækið...

  • Guðjón Þórðarson, fyrrum leikmaður og þjálfari karlaliðs ÍA í knattspyrnu fékk nýverið gullmerki Knattspyrnufélags ÍA.Í tilkynningu frá KFÍA segir að Guðjón fái þessa viðurkenningu fyrir frábært framlag hans til knattspyrnunnar á Akranesi. Guðjón lék með ÍA á árunum 1972-1986. Hann er lék alls 392 leiki fyrir ÍA og þar af 213 í efstu deild – sem...

  • Í júní á þessu ári er stefnt að því að halda kraftakeppnina „Fjallkonan“ og hafa skipuleggjendur verkefnisins óskað eftir því að keppnin fari fram á Akranesi dagana 7.-8. júní 2024. Valdimar Númi Hjaltason og Guðmundur H. Aðalsteinsson eru aðstandendur keppninnar – og kynntu þeir hugmynd sína nýverið á fundi með skóla – og frístundaráði Akraness.Í fundargerð...

  • Rekstur Knattspyrnufélags ÍA stendur traustum fótum og í ársreikningi félagsins fyrir árið 2023 kemur fram að félagið hafi skilað  tæplega 90 milljóna kr. hagnaði. Aðafundur KFÍA fór fram í þann 20. febrúar s.l. Þar lagði stjórn félagsins fram ársskýrslu og ársreikning. Rekstrartekjur KFÍA námu 285.5 milljónum kr. sem er 50 milljónum kr. meira en á síðasta rekstrarári....

  • Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að veita rúmlega 3,5 milljónum kr. til 20 menningartengdra verkefna á árinu 2024.Tillaga þess efnis var samþykkt á fundi ráðsins. Eftirfarandi verkefni fengu styrk að þessu sinni. Leiklistarsmiðjur hjá Verkstæðinu menningarmiðstöð, Sara Blöndal – kr. 450.000.Fræðslu og minningarsýning um Gutta, Helena Guttormsdóttir – kr. 300.000.Leiksýning leiklistarklúbbsins Melló, Nemendafélag FVA – kr. 300.000.Menningarstrætó,...

  • Meðalhraðaeftirlit í Hvalfjarðargöngum verður tekið í notkun þann 22. febrúar 2024. Sjálfvirkt hraðaeftirlit er ein af megin áherslum í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda. Hraðamyndavélar eru fyrst og fremst settar upp á köflum þar sem slys eru mörg, en einnig er lögð áhersla á að setja slíkan búnað upp í jarðgöngum til að draga úr líkum á að...

  • Sjónvarpsþættirnir „Skaginn“ sem sýndir voru á RÚV fyrr í vetur vöktu mikla athygli – þar sem að kastljósinu var beint að karlaliði ÍA á árunum 1992-1996. Knattspyrnusamband Íslands veitti í dag þeim sem stóðu að þáttunum Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2023. Snævar Sölvason, Kristján Jónsson og Hannes Þór Halldórsson eru þeir sem lögðu af stað með þetta...

  • Gula skemman við Sementsbryggjuna hefur frá árinu 2016 verið nýtt sem bráðabirgðahúsnæði sem fjargeymsla fyrir stærri og grófari safnmuni Byggðasafnsins á Akranesi. Um er að ræða rými sem áður hýsti vörugeymslu Akraborgar – og er rýmið um 200 fermetrar að stærð. Á fundi menningar – og safnanefndar Akraneskaupstaðar nýverið lagði Jón Allansson forstöðumaður Byggðasafnsins í...

  • Hilmar Veigar Ágústsson, Birgir Viktor Kristinsson, Tinna María Sindradóttir og Helen Amalía Guðjónsdóttir  létu mikið að sér kveða á unglingamóti UMFA í badminton sem fram fór í Mosfellsbæ um helgina – en þau eru öll í Badmintonfélagi Akraness, ÍA.Hilmar Veigar vann gullverðlaun í einliðaleik og í tvíliðaleik, og silfurverðlauna í tvenndarleik. Í tvíliða – og...

Loading...