Aðsend grein frá Ragnari Sæmundssyni, oddvita Framsóknar og frjálsra á Akranesi: Á undanförnum vikum og mánuðum hefur mikil umræða farið fram um Jaðarsbakkasvæðið. Umræðan hefur farið fram á samfélagsmiðlum, kaffistofum og víðar. Tilefni þessarar greinar er ekki að reyna að svara allri þeirri umræðu. Mig langar hins vegar til þess að reyna að draga ferlið saman...
Sótt hefur verið um að breytingar verði gerðar á Aðalskipulagi Akraness vegna breyttrar notkunar á lóð – þar sem að fyrirhugað er að setja upp bílaþvottastöð, bílaverkstæði og verslun í núverandi húsnæði við Innesveg 1.Um er að ræða húsnæði þar sem að áður var bílaumboð – og verkstæði sem staðsett er við hliðina á Kallabakarí. Fyrirtækið...
Guðjón Þórðarson, fyrrum leikmaður og þjálfari karlaliðs ÍA í knattspyrnu fékk nýverið gullmerki Knattspyrnufélags ÍA.Í tilkynningu frá KFÍA segir að Guðjón fái þessa viðurkenningu fyrir frábært framlag hans til knattspyrnunnar á Akranesi. Guðjón lék með ÍA á árunum 1972-1986. Hann er lék alls 392 leiki fyrir ÍA og þar af 213 í efstu deild – sem...
Í júní á þessu ári er stefnt að því að halda kraftakeppnina „Fjallkonan“ og hafa skipuleggjendur verkefnisins óskað eftir því að keppnin fari fram á Akranesi dagana 7.-8. júní 2024. Valdimar Númi Hjaltason og Guðmundur H. Aðalsteinsson eru aðstandendur keppninnar – og kynntu þeir hugmynd sína nýverið á fundi með skóla – og frístundaráði Akraness.Í fundargerð...
Rekstur Knattspyrnufélags ÍA stendur traustum fótum og í ársreikningi félagsins fyrir árið 2023 kemur fram að félagið hafi skilað tæplega 90 milljóna kr. hagnaði. Aðafundur KFÍA fór fram í þann 20. febrúar s.l. Þar lagði stjórn félagsins fram ársskýrslu og ársreikning. Rekstrartekjur KFÍA námu 285.5 milljónum kr. sem er 50 milljónum kr. meira en á síðasta rekstrarári....
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að veita rúmlega 3,5 milljónum kr. til 20 menningartengdra verkefna á árinu 2024.Tillaga þess efnis var samþykkt á fundi ráðsins. Eftirfarandi verkefni fengu styrk að þessu sinni. Leiklistarsmiðjur hjá Verkstæðinu menningarmiðstöð, Sara Blöndal – kr. 450.000.Fræðslu og minningarsýning um Gutta, Helena Guttormsdóttir – kr. 300.000.Leiksýning leiklistarklúbbsins Melló, Nemendafélag FVA – kr. 300.000.Menningarstrætó,...
Meðalhraðaeftirlit í Hvalfjarðargöngum verður tekið í notkun þann 22. febrúar 2024. Sjálfvirkt hraðaeftirlit er ein af megin áherslum í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda. Hraðamyndavélar eru fyrst og fremst settar upp á köflum þar sem slys eru mörg, en einnig er lögð áhersla á að setja slíkan búnað upp í jarðgöngum til að draga úr líkum á að...
Sjónvarpsþættirnir „Skaginn“ sem sýndir voru á RÚV fyrr í vetur vöktu mikla athygli – þar sem að kastljósinu var beint að karlaliði ÍA á árunum 1992-1996. Knattspyrnusamband Íslands veitti í dag þeim sem stóðu að þáttunum Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2023. Snævar Sölvason, Kristján Jónsson og Hannes Þór Halldórsson eru þeir sem lögðu af stað með þetta...
Gula skemman við Sementsbryggjuna hefur frá árinu 2016 verið nýtt sem bráðabirgðahúsnæði sem fjargeymsla fyrir stærri og grófari safnmuni Byggðasafnsins á Akranesi. Um er að ræða rými sem áður hýsti vörugeymslu Akraborgar – og er rýmið um 200 fermetrar að stærð. Á fundi menningar – og safnanefndar Akraneskaupstaðar nýverið lagði Jón Allansson forstöðumaður Byggðasafnsins í...
Hilmar Veigar Ágústsson, Birgir Viktor Kristinsson, Tinna María Sindradóttir og Helen Amalía Guðjónsdóttir létu mikið að sér kveða á unglingamóti UMFA í badminton sem fram fór í Mosfellsbæ um helgina – en þau eru öll í Badmintonfélagi Akraness, ÍA.Hilmar Veigar vann gullverðlaun í einliðaleik og í tvíliðaleik, og silfurverðlauna í tvenndarleik. Í tvíliða – og...