Akraneskaupstaður hefur keypt eignir og land Akrakots sem er í Hvalfjarðarsveit í jaðri Akraness. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Samhliða þessum kaupum óskaði Akraneskaupstaður eftir formlegum viðræðum við Hvalfjarðarsveit um færslu sveitarfélagamarka og viðræðum um kaup eða makaskipti á landi í eigu Hvalfjarðarsveitar...
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn nýverið. Umhverfisfyrirtæki ársins er Norðurál en framtak ársins á sviði umhverfismála á Sjóvá. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti verðlaunin. Þetta kemur fram á vef Norðuráls og þar segir. „Kolefnisspor áls frá Norðuráli er með því lægsta sem...
Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is eru fjórir keppendur frá Sundfélagi Akraness á meðal keppenda Silvia Llorens Izaguirren, Arnheiður Hjörleifsdóttir, Kristín Minney Pétursdóttir og Anna Leif Elídóttir létu mikið að kveða á Norðurlandameistaramóti Garpa sem lauk í Þórshöfn í Færeyjum s.l. laugardag. Alls...
Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi er heilsueflandi framhaldsskóli sem leggur metnað í að bjóða nemendum upp á heilsueflandi viðburði, heilsueflandi umhverfi og holla næringu. Í takt við stefnu skólans hefur glænýr valáfangi í fjallgöngum og útivist staðið nemendum til boða á þessari haustönn. Þetta kemur fram í...
Staða karlaliðs ÍA í knattspyrnu versnaði enn frekar í gær þegar liðið tapaði 3-2 á útivelli gegn liði Keflavíkur í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar sem hófst í gær. ÍA á nú fjóra leiki eftir og er liðið í neðsta sæti með 15 stig en...
Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is eru fjórir keppendur frá Sundfélagi Akraness á meðal keppenda á Norðurlandameistaramóti Garpa sem hófst í gær í Þórshöfn í Færeyjum. Silvia Llorens Izaguirren, Arnheiður Hjörleifsdóttir, Kristín Minney Pétursdóttir og Anna Leif Elídóttir eru á meðal keppenda en...
Skagamenn gerðu góða ferð í gær á Akureyri þar sem að ÍA lék gegn liði Þórs í næst efstu deild Íslandsmóts karla í körfuknattleik. Þetta var annar leikur ÍA á tímabilinu og landaði liðið sínum fyrsta sigri á tímabilinu með frábærum lokaleikhluta í 77-74 sigri....
Fjórir keppendur frá Sundfélagi Akraness taka þátt á Norðurlandameistaramóti Garpa sem fram fer næstu daga í Þórshöfn í Færeyjum. Mótið hófst í dag í föstudaginn 30. september. Alls eru 150 keppendur á mótinu og eru þeir á aldrinum 25-80 ára Silvia Llorens Izaguirren, Arnheiður Hjörleifsdóttir,...
Drög að breytingum á umferðarlögum, sem hafa það markmið að auka öryggi vegfarenda á smáfarartækjum í umferðinni en nýta jafnframt kosti þeirra, voru kynnt nýverið á vef Stjórnarráðs Íslands. Breytingarnar eru byggðar á tillögum starfshóps um smáfarartæki sem skilaði skýrslu í júní sl. Í kynningu...
Á næstunni kemur út bókin Knattspyrnubærinn: 100 ára knattspyrnusaga Akraness eftir sagnfræðinginn og Skagamanninn Björn Þór Björnsson. Í bókinni segir frá sigrum og sorgum knattspyrnunnar og í þessu innslagi í þættinum Að Vestan segir Björn Þór frá bókinni. Heiðar Mar Björnsson og Hlédís Sveinsdóttir stýra...