Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Jónínu Margréti Sigmundsdóttur. Samfélag er heild sem samsett er af einstaklingum þar sem hver um sig hefur sitt hlutverk, sínar þarfir, langanir og tækifæri. Samfélag sem ekki stendur vörð um alla er ekki gott, það býr til misrétti, rænir...
Karlalið ÍA í knattspyrnu lék æfingaleik í gær á Álftanesvelli gegn Vestra – sem leikur í næst efstu deild. Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, þekkir vel til Vestraliðsins en hann þjálfaði liðið í fyrra og náði góðum árangri með liðið – sem fór alla leið...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu er komið áfram í 16-liða úrslit í Mjólkurbikarkeppni KSÍ eftir stórsigur, 6-1, gegn liði Fjölnis úr Grafarvogi í Akraneshöllinni í gærkvöld. Leikurinn var í 1. umferð keppninnar og eins og áður segir verður ÍA í pottinum þegar dregið verður í 16-liða...
Akraneskaupstaður skilaði tæplega 580 milljóna kr. rekstrarhagnaði á árinu 2021 en þetta kemur fram í frétt á vef kaupstaðarins. Rekstrarhagnaðurinn var rúmlega 720 milljónum kr. betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Skuldaviðmið kaupstaðarins er undir 20% og skuldir við lánastofnanir eru um 920 milljónir kr....
Kosningar 2022 – aðsend grein frá Sigríði Elínu Sigurðardóttur. Við erum virkilega heppin þjóð að búa yfir lýðræði. Því lýðræðið er jú ekki sjálfgefið og því er mikilvægt fyrir alla sem hafa kosningarrétt að nýta þann rétt. Á fjögurra ára fresti gefst okkur tækifæri til...
Dregið var í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag, fimmtudag, 28. apríl. Liðin úr Bestu deildinni voru í hattinum í dag ásamt þei 20 félögum sem unnu sína leiki í 2. umferð þegar dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Leikirnir í 32-liða úrslitunum fara...
Akraneskaupstaður óskaði nýverið eftir tilboðum í verkið „Grundaskóli E-álma – endurbætur“, Eitt tilboð barst í verkefnið og var það tæplega 48 milljónum kr. yfir kostnaðaráætlun eða 56%. Trésmiðja Þráins E Gíslasonar bauð 132,4 milljónir kr. í verkefnið þar sem unnið verður að endurbótum í stjórnendaálmu...
Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is er Hrönn Ríkharðsdóttir nýr formaður Íþróttabandalags Akraness, ÍA. Hrönn er þriðja konan sem gegnir þessu embætti frá því að ÍA var stofnað árið 1946. Hrönn fetar í fótspor föðurs síns, Ríkharðs Jónssonar, sem var formaður ÍA á...
Ársþing ÍA, það 78. frá upphafi, fór fram mánudaginn 25. apríl og þar kom fram að ÍA rekstur bandalagsins gekk vel en ÍA skilaði rúmlega 5 milljóna kr. hagnaði. Það skýrist að mestu að starfssemi á síðasta ári var skert vegna heimsfaraldurs. Hrönn Ríkharðsdóttir er...
Kosningar 2022 – aðsend grein frá Önnu Sólveigu Smáradóttur. Hugmyndin og ákvörðunin um að reka og styðja við heilsueflandi samfélag er ekki bara plagg eða vottun að nafninu til. Heilsuefling og lýðheilsa þverar öll svið stjórnsýslunnar: Skóla-og frístund, skipulags og umhverfissvið, velferðar-og mannréttindasvið og menningu....