Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að gengið verði frá formlegum samningi við Fastefli ehf. vegna uppbyggingar á reit C og D í Sementsreitnum. Tilboð vegna útboðs á byggingarrétti á þessum svæðum voru opnuð þann 13. desember s.l. Fastefli ehf. var með hagstæðasta tilboðið. Frá...
Hátónsbarkakeppni Arnardals og grunnskólanna á Akranesi fór fram í gær í Tónbergi í Tónlistarskóla Akraness. Áhorfendabekkir Tónbergs voru troðfullir og skemmtu áhorfendur sér vel. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Brekkubæjarskóla. Viktoría Hrund Þórisdóttir nemandi í 10. bekk stóð uppi sem sigurvegari og er Hátónsbarki...
Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark danska liðsins FCK í gær þegar liðið gerði 4-4 jafntefli gegn PSV Eindhoven í Hollandi. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu, UEFA Conference League. Síðari leikurinn fer fram í Kaupmannahöfn fimmtudaginn 17...
Stjórn Verkalýðsfélags Akraness samþykkti á fundi sínum í gær að styðja við bakið á móttöku flóttafólks frá Úkraínu með fjárstuðningi og með því að lána sumarhús félagsins í Ölfusborgum tímabundið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VLFA sem birt er á heimasíðu félagsins. Þar kemur...
Ragnar Baldvin Sæmundsson skipar efsta sæti framboðslista Framsóknarflokksins og Frjálsra sem mun bjóða fram í bæjarstjórnarkosningunum í maí á þessu ári. Listinn var kynntur í kvöld en talsverðar breytingar eru á framboðslistanum frá því sem var fyrir fjórum árum. Ragnar Baldvin tekur við oddvitasætinu af...
Guðmundur Sigurðsson frá ÍA og Snæfríður Telma Jónsson frá ÍR eru Íslandsmeistarar 2022 í öldungaflokki í keilu. Úrslitin á Íslandsmóti öldunga réðust í gær þar sem þrír efstu háðu úrslitakeppni. Þetta er í þriðja sinn sem Guðmundur fagnar þessum Íslandsmeistaratitli. Hann hefur nú jafnað við...
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti í gær samhljóða að fordæma innrás Rússa í Úkraínu. Þetta kemur fram í bókun sem var tekin fyrir á fundi bæjarstjórnar í gær. Bókunin er með eftirfarandi hætti: Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar fordæmir harðlega innrás Rússa í Úkraínu og brot þeirra á sjálfstæði og...
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum í dag að Björn Guðmundsson verði varamaður í bæjarstjórn Akraness í stað Ásu Katrínar Bjarnadóttur sem býr erlendis vegna náms. Fram kemur í fundargerð að fyrir rmistök í stjórnsýslunni hafði Margrét Helga Isaksen áður verið samþykk sem varamaður. „Björn...
Það var líf og fjör í íþróttahúsinu við Vesturgötu um liðna helgi þar sem að Landsbankamótið í badminton fór fram. Keppendur voru alls 150 og komu þeir frá 9 mismunandi félögum víðsvegar af landinu. Fjölmargir áhorfendur mættu til að fylgjast með efnilegustu leikmönnum landsins. Þetta...
Tríóið Sírajón sem Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, Einar Jóhannesson klarínettuleikari og Anna Áslaug Ragnarsdóttir píanóleikari skipa halda tónleika í þessari viku á Akranesi. Tónleikarnir eru á vegum Listafélagsins Kalman og fara þeir fram fimmtudagskvöldið 10. mars kl. 20 í Vinaminni. Sviðstónlist úr leikhúsinu rammar inn efnisskrá...