Þorrablót Skagamanna 2022 fer fram laugardaginn 22. janúar. Blótið verður með svipuðu sniði og í fyrra vegna samkomutakmarkanna. Beint streymi verður frá Þorrablótinu og fer miðasala fram á Tix.is. Niðurtalning hefst um leið og kaupin hafa verið framkvæmd. Smelltu hér til að kaupa miða. Í...
Eldur kviknaði í Brekkubæjarskóla á Akranesi þann 13. janúar. Slökkvilið Akraness – og Hvalfjarðarsveitar náði fljótlega að slökkva eldinn en töluvert tjón varð á því svæði þar sem að eldurinn kom upp – eða í smíðastofu í kjallara skólans. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi...
Nýverið samþykkti bæjarráð Akraness að fela bæjarstjóra að fara í viðræður við fulltrúa Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að væntanleg húsnæðissjálfseignarstofnun, sem ætlað er það hlutverk að stuðla að uppbyggingu almennra íbúða á landsbyggðinni. Markmiðið er að sækja um stofnframlag vegna kaupa á 10 íbúðum í...
Nýverið voru tilboð í verkfræðiráðgjöf vegna fyrirhugaðra breytinga og framkvæmda við Grundaskóla opnuð hjá Skipulags – og umhverfisráði Akraneskaupstaðar. Verkefnið sem er framundan er viðamikið og miklar breytingar verða gerðar á ásýnd og innra umhverfi Grundaskóla. Alls bárust fjögur tilboð í verkefnið verkfræðihönnun í Grundaskóla....
Keppnislið Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er á mikilli siglingu í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Kristrún Bára Guðjónsdóttir, Björn Viktor Viktorsson og Sigrún Freyja Hrannarsdóttir skipa keppnislið FVA. FVA keppti í kvöld gegn Fjölbrautaskólanum á NV-landi sem er staðsettur á Sauðárkróki. FVA sýndi mikla yfiburði í...
Lúðvík Gunnarsson þjálfari U15 landsliðs karla í knattspyrnu hefur valið leikmannahóp til æfinga dagana 24. – 26.janúar næstkomandi. Alls eru valdir 33 leikmenn frá 16 félögum á æfingarnar, sem fram fara í Skessunni í Kaplakrika, Hafnarfirði. Þrír leikmenn úr röðum ÍA eru í þessum æfingahóp,...
Karlalið ÍA í knattspyrnu hefur á undanförnum dögum samið við þrjá þaulreynda leikmenn sem munu leika með liðinu í efstu deild á næsta tímabili. Allir leikmennirnir hafa reynslu af því að leika í efstu deild og koma frá þeir frá íslenskum félögum úr Reykjavík. Frá...
Knattspyrnufélag ÍA heldur áfram að semja við leikmenn kvennaliðsins. Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is sömdu fjórir leikmenn við liðið. Lilja Björg Ólafsdóttir og Þorgerður Bjarnadóttir hafa einnig skrifað undir samninga við ÍA en þetta eru fyrstu samningar þeirra beggja og gilda þer...
Eyrún Reynisdóttir var á dögunum ráðin sem framkvæmdastjóri Fimleikafélags Akraness. Eyrún hefur nú þegar hafið störf en hún þekkir vel innviði félagsins. Á undanförnum árum hefur hún sinnt hópaþjálfun í sölum Jaðarsbakka, ásamt því að hafa verið í þjálfarateymi afreksfólks hjá Fimleikafélaginu. Þetta kemur fram...
Fjórir leikmenn úr röðum kvennaliðs ÍA í knattspyrnu sömdu á dögunum við félagið á ný. Um er ræða unga og efnilega leikmenn sem hafa leikið upp alla yngri flokka félagsins og einnig með meistaraflokki ÍA. Kvennalið ÍA er þeirri stöðu að leika í neðstu deild...