Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona, var í kvöld kjörin Íþróttamaður Akraness 2021, en þetta er annað árið í röð sem hún er efst í þessu kjöri. Enrique Snær Llorens Sigurðsson, sundmaður, varð annar í kjörinu og badmintonkonan Drífa Harðardóttir varð þriðja. Greint var frá kjörinu í beinni...
Þorrablót Skagamanna 2022 verður með sama sniði og árið 2021. Hin hefðbundni viðburður í íþróttahúsinu við Vesturgötu verður ekki á dagskrá en þess í stað verður streymt frá viðburðinum – líkt og gert var í fyrra vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs...
Kjörinu á Íþróttamanni Akraness verður lýst í kvöld og fer athöfnin fram kl. 1820. Bein útsending verður frá kjörinu á ÍATV. Hér fyrir neðan er hlekkur á útsendinguna. Fyrst var kosið árið 1965 en frá árinu 1977 hefur kjörið farið fram árlega. Ríkharður Jónsson var...
Sjónvarpsstöðin N4 fjallaði á dögunum um áhugavert verkefni á Akranesi þar sem á uppruna sinn að rekja til samstarfs Bókasafns Akraness og Skagaleikflokksins. Hlédís Sveinsdóttir og Heiðar Mar Björnsson sem sjá um sjónvarpsþáttinn Að Vestan á N4 voru með Kellingagönguna á Akranesi til umfjöllunar í...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna í knattspyrnu, hefur valið hóp til æfinga dagana 10.-12. janúar. Ylfa Laxdal Unnarsdóttir leikmaður ÍA er í þessum hóppi sem er skipaður 30 leikmönnum. Næsta verkefni U17 kvenna eru milliriðlar undankeppni EM 2022. Ísland er þar í riðli með...
„Okkur þykir miður að tilkynna að komið er að leiðarlokum í Leirbakarínu, síðustu dagarnir sem opið er hjá okkur eru föstudagurinn 7. og laugardagurinn 8. janúar,“ segir í tilkynningu frá Kolbrúnu Sigurðardóttur og Maríu Kristínu Óskarsdóttur sem hafa kryddað gamla miðbæinn á Akranesi undanfarin þrjú...
Nýr verðlaunagripur verður tekin í notkun þegar Íþróttamaður Akraness verður krýndur þann 6. janúar 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íþróttabandalagi Akraness sem er að finna hér fyrir neðan. Tímamót í kjöri íþróttamanns AkranessUpprunin eru tímamót í kjöri Íþróttamanns Akraness, en nýr verðlaunagripur verður...
Skóla – og frístundaráð Akraness hefur samþykkt að stofna starfshóp sem hefur það hlutverk að rýna í styrkleika og tækifæri til umbóta innan skóla- og frístundastarfs varðandi samskipti og einelti. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins. Starfshópurinn á að endurskoða verklag og verkferla og nýta...
Gísli Jens Guðmundsson, sem er betur þekktur sem Gísli Rakari, hefur á undanförnum misserum tekið mikið af ljósmyndum af Akranesi úr dróna. Fyrirbærið sem Gísli notar við myndatökuna er ómannað loftfar sem er fjarstýrt, því er flogið með notkun fjarstýribúnaðar. Hér fyrir neðan eru nokkrar...
Búi Örlygsson hefur starfað samfleytt í 21 ár hjá Landsbankanum og nýverið tók hann við sem forstöðumaður eignastýringar hjá Landsbankanum. Þetta kemur fram í viðtali við Skagamanninn á vef Viðskiptablaðsins. „Ég hef alltaf verið viðloðandi verðbréfaþjónustu og eignastýringu, en ég byrja í þessari svokölluðu einkabankaþjónustu...