Ný stefna í sorpmálum er í vinnsluferli hjá Akraneskaupstað og Gámu.Á fundi skipulags – og umhverfisnefndar þann 30. október var kynnt minnisblað um fyrirkomulag Gámu vegna nýrrar stefnu í sorpmálum: „Greitt þegar hent er“.Í fundargerð ráðsins kemur fram að breytingin feli í sér að klippikort...
Syndum, landsátak í sundi var ræst með formlegum hætti í dag. Þetta er í þriðja sinn sem verkefnið fer af stað. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund...
Í dag eru stór tímamót hjá versluninni Hans og Gréta sem staðsett er við Þjóðbraut 1 á Akranesi. Fyrir áratug var verslunin sett á laggirnar og 10 ára afmælið er því í dag.Hrefna Björnsdóttir og Helgi Björgvinsson eru eigendur Hans og Grétu. Hrefna segir að...
Magnea Guðlaugsdóttir mun ekki þjálfa kvennalið ÍA í knattspyrnu á næstu leiktíð – en liðið fór upp í næst efstu deild undir hennar stjórn á síðustu leiktíð.Skarphéðinn Magnússon tekur við sem aðalþjálfari liðsins – en þetta kemur fram í tilkynningu frá Knattspyrnufélagi ÍA. Aldís Ylfa...
Skipulags – og umhverfisráð Akraneskaupstaðar leggst gegn því að neðri hæð Kirkjubrautar 4-6 verði breytt í íbúðir. Umsókn þess efnis barst skipulagsfulltrúa Akraneskaupstaðar.Húsnæðið hefur staðið að mestu tómt frá því að Verslunin Nína flutti sig um set í verslunarými við Kirkjubraut 12. Í fyrirspurn til skipulagsfulltrúa frá...
Lilja Guðmundsdóttir sópran, Bjarni Thor Kristinsson bassi og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari koma fram á fyrstu tónleikum haustsins hjá Kalman listafélagi fimmtudaginn 2. nóvember nk. kl. 20. Þetta kemur fram í tilkynningu. Yfirskrift tónleikanna er ,,Ástir og drykkja – söngvar og aríur um ástir, örlög og...
Bönkerinn – Innigolf opnar á Smiðjuvöllum 8 á Akranesi í byrjun desember.Þar verður boðið upp á bjarta, hlýlega og rúmgóða aðstöðu til golfleiks – og æfingar í nýjustu gerð af Trackman golfhermi. Danska fyrirtækið Trackman hefur verið leiðandi á markaði í framleiðslu á golfhermum til margra...
Félag eldri borgara á Akranesi, FEBAN, lét mikið að sér kveða á Vesturlandsmótinu í Boccia sem fram fór á Hvammstanga nýverið. Alls mættu 12 lið til keppni, og var FEBAN með alls fimm lið, þrjú karlalið og tvö kvennalið. FEBAN landaði gull – og silfurverðlaunum á mótinu. Eiríkur...
Karlalið ÍA í knattspyrnu hóf nýverið undirbúningstímabilið fyrir keppnistímabilið í Bestu deild Íslandsmótsins 2024. Skagamenn sigruðu í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð og mæta til leiks í efstu deild Íslandsmótsins á ný vorið 2024. Á undanförnum vikum hefur félagið samið við nýja leikmenn og endursamið við marga lykileikmenn.Marko...
Skagafréttir hafa á undanförnum sex árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær. Á þessum tíma hefur ýmislegt fróðlegt úr sögu Akraness verið skráð á veraldarvefinn í gegnum skagafrettir.is. Viðtökurnar hafa verið frábærar allt frá fyrsta...