Foreldrafélag Brekkubæjarskóla sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem að félagið krefst ítarlegra svara frá bæjaryfirvöldum vegna húsnæðismála – og umferðaröryggis. Foreldrafélagið óttast að slæm staða í húsnæðismálum komi niður á velferð og námi nemenda skólans. List – og verkgreinastofur skólans hafa verið lokaðar vegna...
Sundfólk úr röðum Sundfélags Akraness byrjaði vetrartímabilið með flottum árangri á Turbmóti Ármanns sem fram fór 24. september s.l.Á mótinu voru 320 keppendur . Alls voru 19 keppendur frá ÍA og náði sundfólkið að bæta árangur sinn í 41. skipti, 3 Akranesmet féllu og landsliðslágmörkum var...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Dean Martin var í dag ráðinn sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍA. Styrktarþjálfun og þróun ungra leikmanna verður helstu verkefni hins reynslumikla þjálfara hjá félaginu. Dean er búsettur á Akranesi en hann hefur á undanförnum fimm árum verið...
Skagamaðurinn Arnar Gunnlaugsson hefur á undanförnum árum skipað sér í fremstu röð sem knattspyrnuþjálfari. Arnar þjálfar karlalið Víkings í Reykjavík og liðið hefur tryggt sér báða stóru titlana á þessu tímabili – Íslands – og bikarmeistaratitilinn. Undir stjórn Arnars hefur lið Víkings landað sex stórum titlum...
Elsa Maren Steinarsdóttir hefur náð frábærum árangri á þessu keppnisári í golfíþróttinni. Akranesmeistarinn í golfi kvenna 2023 lék um síðustu helgi sinn besta hring frá upphafi. Það gerði hún á Vatnsmótinu, sem er elsta golfmót Golfklúbbsins Leynis. Hún lék hringinn á 65 höggum eða 7 höggum undir...
Lokun á keilusal í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu setur öflugt starf Keilufélags Akraness í uppnám næstu mánuði – og áhrif lokunarinnar hefur einnig áhrif á starf keiludeildar Þórs á Akureyri. Frá þessu er greint á vefnum Akureyri.net. Eftir lokunina á Vesturgötu er keilusalurinn í Egilshöll nú eini...
Íþróttasal og kjallara var lokað s.l. fimmtudag í þróttahúsinu við Vesturgötu mun aðgerðin hafa gríðarlega mikil áhrif á starf aðildarfélaga ÍA. Íþróttakennsla í Brekkubæjarskóla og Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi verður einnig með takmörkunum á meðan framkvæmdum stendur. Verkís gerði umfangsmikla úttekt á húsnæðinu sem framkvæmd...
Á undanförnum vikum hefur Verkís staðið að rannsókn á jarð – og grunnvatnsaðstæðum á Neðri- Skaga á Akranesi. Skýrsla um ástandið var kynnt á fundi skipulags – og umhverfisráðs nýverið.Fyrstu niðurstöður benda til þess að með tilliti til þeirra gagna sem aflað hefur verið í...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Íþróttasalnum og kjallara í íþróttahúsinu við Vesturgötu verður lokað frá og með fimmtudeginum 21. september vegna ófullnægjandi loftgæða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað og er þetta gert eftir úttekt Verkís á húsnæðinu sem framkvæmd var í...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að Akraneskaupstaður greiði stofnframlag til tveggja verkefna sem tengjast uppbyggingu á leiguhúsnæði við Skógarlund 40 og Asparskóga 3. Í fyrra verkefninu, sem Brú hses stendur fyrir áætlað að byggja íbúðakjarna við Skógarlund 40 þar sem...