Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Kalman, lista- og menningarfélag á Akranesi, hefur á undanförnum árum staðið fyrir fjölbreyttu menningarlífi á Akranesi. Viðburðir félagsins eru af ýmsu tagi. Í þessari viku fer fram danssýning með þjóðdansafélaginu Sporinu í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi, miðvikudaginn 24....
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Í kvöld fara fram vortónleikar sem kvennakórinn Ymur stendur að. Nýverið tók Ymur þátt á landsmóti kvennakór sem fram fór í Reykjavík þar sem að tæplega 500 konur víðsvegar af landinu komu saman. Þar kom kórinn fram á sviði...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Brautskráning frá Fjölbrautaskóla Vesturlands fór fram föstudaginn 19. maí með hátíðlegri athöfn á sal FVA. Alls brautskráðust 52 nemendur af níu mismunandi námsbrautum. Átta nemendur brautskráðust af félagsfræðabraut, þrír af náttúrufræðabraut, átta af opinni stúdentsbraut, einn af starfsbraut, þrír...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Ársþing ÍA fór fram þann 25. apríl í Tónbergi sal Tónlistarskólans. Alls mættu 46 fulltrúar frá þeim félögum sem eru undir hatti Íþróttabandalags Akraness – en fullmannað þing er með 66 fulltrúa. Björn Viktor Viktorsson, var þingforseti, en...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Tveir keppendur úr röðum ÍA tóku þátt á móti með unglingalandsliði Íslands í sundi í Danmörku. Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir og Kristján Magnússon unnu bæði til verðlauna á mótinu sem bar nafnið Taastrup Open. Íslenska landsliðið varð stigahæsta liðið á...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi, er einn dáðasti listamaður Íslands frá upphafi. Hann mun stíga á svið Bíóhallarinnar föstudaginn 19. maí ásamt hljómsveit – þar sem listamaðurinn mun flytja öll sín þekktustu lög. Það er af nógu að taka...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Kaffihúsakvöld Kórs Akraneskirkju hafa í gegnum tíðina verið einn af hápunktum í dagskrá kórsins á ári hverju. Þar hefur kórinn lagt áherslu á létt og skemmtilegt efni og samhliða því er boðið upp á kaffi, kökur og kræsingar að...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Á undanförnum vikum hafa félagar í Karlakórnum Svanir staðið í ströngu við æfingar á lögum eftir Jónas Árnason.Fimmtudaginn 18. maí, Uppstigningardag, mun kórinn stíga á svið í Tónbergi og flytja lög tónskáldsins ásamt fiðlu – og harminikkuleikara. Samhliða...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Nýir eigendur hafa nú tekið við húsnæðinu þar sem að Bílver hefur verið með starfsemi sína frá árinu 2006. Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is hefur Bílver hætt starfsemi í húsnæðinu við Innesveg. Þjónusta við bifreiðar verður áfram...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! „Fólkið sem við höfum kynnst á þessum 38 árum er það sem stendur upp úr á þessum tímamótum. Við erum ekki viss hvað tekur við. Það eina sem við vitum að við eigum nú tíma til þess að...