Akraneskaupstaður er um þessar mundir í stefnumótunarvinnu fyrir sveitarfélagið. Markmiðið er að móta yfirstefnu fyrir næstu 5-10 árin og setja fram metnaðarfulla sýn um árangur og aukna þjónustu til framtíðar samhliða fjárhagslegum markmiðum sveitarfélagsins og Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Vinnan felur...
Í dag fer fram fundur hjá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi þar sem að samskipti verða rauði þráðurinn í umræðunni.Á fundinum mun allt starfsfólk skólans ásamt fulltrúum nemenda fjalla um samskipti – og þann 9. mars verður haldinn svokallaður lýðræðisfundur þar sem vinna fundarins í dag...
Aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA, KFÍA, fer fram mánudaginn 20. febrúar 2023. Félagið hefur birt ársreikning félagsins fyrir árið 2022. Þar kemur fram að umtalsvert tap var á hefðbundinni starfsemi í rekstri félagsins – eða sem nemur 62 milljónum kr. Tekjur af samningum vegna sölu leikmanna gerðu það að...
Fjölmennur hópur sundfólks úr röðum Sundfélags Akraness tók þátt á Gullmóti KR sem fram fór um liðna helgi. Alls tóku 32 frá ÍA þátt en mótið hefur verið í dvala undanfarin tvö ár vegna heimsfaraldurs og var mikil tilhlökkun hjá keppendum að fá tækifæri til...
ÍA og Sindri frá Höfn í Hornafirði áttust við í kvöld á Íslandsmótinu í körfuknattleik – næst efstu deild í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði liðin á lokaspretti Íslandsmótsins þar sem að sæti í úrslitakeppninni er í boði. Í stuttu máli þá...
Fjölmiðlafyrirtækið N4 ehf. sem staðsett er á Akureyri hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum eftir að tilraunir til að tryggja framtíð fyrirtækisins báru ekki árangur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá N4 sem er í heild sinni hér fyrir neðan. Hlédís Sveinsdóttir og Heiðar Mar Björnsson hafa á undanförnum...
Í Brekkubæjarskóla hafa nemendur í elsta árgangi skólans, 10. bekk, unnið að ýmsum þemaverkefnum í vetur. Nýverið var níundi áratugur síðustu aldar verkefnið í þemavinnunni. Í frétt á heimasíðu Brekkubæjarskóla kemur fram að í þemanámi er tiltekið viðfangsefni skoðað út frá mörgum námsgreinum sem eru samþættar í...
„Þetta á eftir að koma sér mjög vel og gefur mér mikinn styrk til þess að klára þetta verkefni. Ég á ævilangan vin í honum Gísla og ykkur öllum fyrir þetta allt saman. Ég get ekki fundið réttu orðin núna,“ sagði Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir í...
Karlalið ÍA landaði góðum sigri gegn Þór á Akureyri í viðureign þeirra sem fram fór s.l. föstudag í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik. Þar hafði ÍA betur og landaði öruggum 97-67 sigri. Hinn ungi og efnilegi leikmaður ÍA, Þórður Freyr Jónsson, fór á kostum í...
Karlalið ÍA tók á móti liði Vestra í gær í Akraneshöllinni í Lengjubikarkeppni KSÍ. Liðin eru bæði í næst efstu deild og var leikurinn fyrsti formlegi mótsleikur ársins hjá báðum liðum. Gestirnir frá Ísafirði voru mun öflugri í fyrri hálfleik og skoraði fyrrum leikmaður ÍA, Benedikt...