• Á miðnætti í kvöld hefst vinna við þrif og almennt viðhald í Hvalfjarðargöngum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.Verkefnið mun standa yfir aðfaranótt þriðjudagsins 10. og miðvikudagsins 11. janúar.Vinna stendur yfir frá kl. 0:00 – 6:30 og verður fylgdarakstur í gegnum göngin meðan unnið er.Brýnt er...

  • 1580

    Það er óhætt að segja að bæjarfréttamiðillinn skagafrettir.is hafi fengið viðamikið „tæknilegt“ vandamál í fangið í lok ársins 2022. Yfirfærsla á gögnum á milli hýsingaraðila varð til þess að tæknilegar hindranir komu upp. Aðgengi lesenda að vefnum var skert í nokkra daga og framsetning frétta hefur verið...

  • Kristín Þórhallsdóttir, var í kvöld kjörin Íþróttamaður Akraness fyrir árið 2022. Þetta er þriðja árið í röð sem kraftlyftingakonan er efst í þessu kjöri en hún keppir fyrir Kraftlyfingafélag Akraness. Sundmaður ársins, Einar Margeir Ágústsson var annar í kjörinu og kylfingur ársins, Björn Viktor Viktorsson, varð...

  • 1317

    Þrettándabrennan fer fram í dag, föstudaginn 6. janúar, við Þyrlupallinn á Jaðarsbökkum. Blysför hefst kl 17:00 við Þorpið, Þjóðbraut 13.Björgunarfélag Akraness sér um brennuna og flugeldasýningu sem hefst um kl 17:30. Hægt er að fylgjast með sýningunni meðfram strandlengjunni alveg frá Breið og inn að Höfða og...

  • 1182

    Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum í lok ársins 2022 drög að samþykkt um hænsnahald á Akranesi.  Í drögunum sem voru samþykkt kemur m.a. fram að leyfishafar geti verið með allt að sex hænur á lóðinni en hanar eru ekki leyfilegir. Almenn lausaganga hænsna er bönnuð...

  • 1982

    Akraneskaupstaður er að undirbúa að setja upp grenndarstöðvar á þremur stöðum á Akranesi. Hafist verður handa við uppsetningu þann 20. janúar 2023. Á hverri grenndargámastöð verða gámar fyrir málma, gler, pappi/pappír og plast. Einnig verður möguleiki á að bæta við ílátum fyrir fleiri flokka svo sem textíl,...

  • Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2023 og þriggja ára áætlun 2024 til 2026 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Akraness um miðjan desember s.l. Einnig var fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun samþykkt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness segir að fjárhagsstaða Akraneskaupstaðar sé mjög góð...

  • Íbúar á Akranesi geta tekið þátt í kosningunni á Íþróttamanni Akraness fyrir árið 2022. Opnað hefur verið fyrir kosningu í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 28. desember til og með 4. janúar. Þátttakendur þurfa að auðkenna sig í innskráningu með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Kosningin...

  • Þrír leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir til að taka þátt á úrtaksæfingum hjá U15 ára landsliði KSÍ í karlaflokki. Æfingarnar fara fram 11.-13. janúar og er Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson þjálfari liðsins. Leikmennirnir úr röðum ÍA eru Birkir Hrafn Samúelsson, Jón Þór Finnbogason og Sævar Hrafn Sævarsson. Æfingarnar...

  • Salka Hrafns Elvarsdóttir, markvörður úr ÍA, mun æfa með U-17 ára landsliði kvenna í knattspyrnu dagana 8.-11. janúar n.k. Lilja Björk Unnarsdóttir, fyrrum leikmaður ÍA, og núverandi leikmaður Selfoss er einnig í æfingahópnum.Alls eru 24 leikmenn boðaðir í þessa æfingatörn sem Magnús Örn Helgason landsliðsþjálfari...

Loading...