Á fyrstu þremur mánuðum ársins 2022 hafa uppsjávarskip landað tæplega 39 þúsund tonnum í Akraneshöfn. Þar að auki hafa rúmlega 2 þúsund tonn af hrognum...
Akraneskaupstaður mun ekki fara í sérstakt ráðningarátak hvað varðar sumarafleysingar hjá Akraneskaupstað. Þetta kemur fram í fundargerð frá bæjarráði. Á þeim fundi var greinargerð frá...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að kaupa hús sem stendur við Aggapall við Langasand. Fram kemur í fundargerð ráðsins að stefnt er að áframhaldandi nýtingu mannvirkisins...
Bæjarrráð Akraness hefur samþykkt að greiða 500.000 kr. fyrir þátttöku í þáttunum „Að Vestan“ sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni N4. Þetta kemur fram í fundargerð...
Tveir ungir leikmenn úr röðum ÍA eru þessa stundina við æfingar hjá danska knattspyrnuliðinu FCK í Kaupmannahöfn. Það eru þeir Haukur Andri Haraldsson og Daniel...
Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2022 fór fram á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 23. mars. Skagakonan Bjarnheiður Hallsdóttir, sem hefur gegnt formennsku í samtökunum var endurkjörin...
Kór Akraneskirkju verður með „opið hús“ á næstu æfingu kórsins, þriðjudaginn 29. mars. Æfingin fer fram í Vinaminni. Í tilkynningu frá kórnum kemur fram að...
Golfklúbburinn Leynir hefur samið við Hlyn Guðmundsson að taka að sér rekstur veitinga að Garðavöllum – frístundamiðstöð við golfvöllinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
Skagamaðurinn Vilhjálmur Birgisson var í dag kjörinn sem formaður Starfsgreinasambandsins. Vilhjálmur hlaut sjötíu atkvæði (53,85 prósent) og Þórarinn G. Sverrisson sextíu atkvæði (46,15 prósent). Alls...