Íslandsmót einstaklinga í keilu fer fram þessa dagana í Egilshöll í Reykjavík. Leikmenn úr röðum ÍA eru framarlega í flokki á þessu móti. Ísak Birkir...
Framboðslisti Samfylkingarinnar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2022 verður birtur í lok marsmánaðar. Uppstillingarnefnd flokksins er að störfum og ætlar að komast að niðurstöðu á næstu dögum. Samfylkingin...
Einn fyrrum leikmaður ÍA er í U-21 árs karlalandsliði Íslands í knattspyrnu sem leikur gegn Portúgal og Kýpur í undankeppni EM 2023 Davíð Snorri Jónasson,...
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, keppir í lok mars í milliriðlum í undankeppni EM 2022. Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari liðsins,...
Þrír fyrrum leikmenn úr röðum ÍA voru í dag valdir í 23 manna A-landsliðshóp karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Arnar Þór Viðarsson er þjálfari liðsins og...
Kraftmikill hópur úr Badmintonfélagi ÍA á Akranesi tók þátt í Deildarkeppni Badmintonsambands Íslands sem fram fór um síðustu helgi. ÍA keppti í 2. deild og...