Nýverið var ljósmyndari Skagafrétta að virða fyrir ýmis sjónarhorn á húsin í Akraneskaupstað frá „stóru bryggjunni“ við Akraneshöfn. Það verkefni fór út um þúfur fljótlega...
Kári kom sá og sigraði í dag þegar liðið lagði Víkinga úr Ólafsvík 2-1 í Akraneshöllinni í 2. umferð Mjólkurbikarkeppni KSÍ. Þjálfari Víkinga er Skagamaðurinn...
Nemendur úr 10. bekk Grundaskóla komu, sáu og sigruðu í gær þegar söngleikurinn Hunangsflugur og Villikettir var frumsýndur fyrir troðfullum sal í Grundaskóla. Áhorfendur skemmtu...
Söngleikurinn Hunangsflugur og Villikettir verður í aðalhlutverki hjá kraftmiklum nemendum úr 10. bekk Grundaskóla næstu dagana. Nemendur úr árgangi 2006, sem útskrifast úr grunnskóla í...
Karlalið ÍA í knattspyrnu lék sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu 2022 í kvöld þegar liðið mætti Stjörnunni á gervigrasvelli félagsins í Garðabæ. Mikil og góð...
Það var mikið um dýrðir um liðna helgi þegar Evrópumeistaramótið í samkvæmisdönsum fór fram í ensku borginni Blackpool. Þar náði hin 16 ára gamla Rósa...
Töluverðar breytingar eru á framboðslistum flokkanna sem bjóða fram krafta sína í bæjarstjórnarkosningunum 2022 á Akranesi – ef miðað er við listana árið 2018. Þrír...
Yfirkjörstjórn Akraness fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí hefur verið skipuð. Bæjarstjórn Akraness samþykkti tillögur frá oddvitum þeirra þriggja framboða sem verða á...
Keppendur úr röðum ÍA náðu flottum árangri á Íslandsmótinu í badminton sem fram fór á dögunum. Hæst bar Íslandsmeistaratitill Drífu Harðardóttur í úrvalsdeild þar sem...