Kristín Þórhallsdóttir og Viktor Samúelsson eru kraftlyftingakona og -karl ársins 2021. Það var ákveðið á stjórnarfundi Kraftlyftingasambands Íslands sem fram fór í gær 14. des....
„Skaginn syngur inn jólin“ er skemmtilegt tónlistarverkefni sem Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir settu á laggirnar í fyrsta sinn í fyrra. Þau hafa nú...
Nýverið var fjallað er um áhugavert verkefni í Hvalfjarðarsveit í þættinum Að Vestan á sjónvarpsstöðinni N4. Þar hafa fermingarsystkin verið drifkrafturinn í endurbótum á Innra-Hólmskirkju....
Akraneskaupstaður skrifaði fyrsta kaflann í stafrænni húsnæðisáætlun hjá Húsnæðis og mannvirkjastofnun. Akranes er fyrsta sveitarfélagið sem skilar inn stafrænni húsnæðisáætlun HMS. Þetta kemur fram í...
Bæjarstjórn Akraness hefur hætt við áform um að reisa nýtt hús á opnu svæði í Jörundaholti sem mun nýtaast sem húsnæðisúrræði fyrir fatlað fólk. Þessi...
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum í gær að hefja uppbyggingu á Samfélagsmiðstöð á Dalbrautarreit þar sem að ýmis starfssemi verður sameinuð í nýrri byggingu....
„Skaginn syngur inn jólin“ er skemmtilegt tónlistarverkefni sem Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir settu á laggirnar í fyrsta sinn í fyrra. Þau hafa nú...
Skagamenn brutu ísinn í 1. deild karla á Íslandsmótinu í körfuknattleik í kvöld með 82-70 sigri gegn Hrunamönnum. Leikurinn fór fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu...