Skagamaðurinn Heimir Fannar Gunnlaugsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptalausna Advania. Hann hefur starfað hjá Microsoft á Íslandi síðan 2013, lengst af sem forstjóri. Þetta kemur...
Þrjár færanlegar kennslustofur verða settar upp á lóð Grundaskóla vegna framkvæmda í aðalbyggingum skólans. Akraneskaupstaður óskaði eftir tilboðum í verkefnið og var kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar rétt...
Skóla – og frístundaráð Akraness leggur til að starfsfólk Grundaskóla fái greitt samkvæmt kjarasamningi vegna aukins vinnuframlags og breyttra starfsaðstæðna í kjölfar loftgæðavandamála í skólabyggingunni....
Alls greindust 54 einstaklingar með Covid-19 smit innanlands á síðasta sólarhring samkvæmt covid.is. Af þessum 54 voru 29 einstaklingar í sóttkví við greiningu en 25...
Sveinn Arnar Sæmundsson, organisti og kórstjóri við Akraneskirkju s.l. 19 ár, hefur verið ráðinn sem nýr organisti við Víðistaðakirkju. Þetta kemur fram í frétt á...
Alls greindust 67 einstaklingar í gær með Covid-19 smit og voru 29 þeirra utan sóttkvíar við greiningu. Þetta kemur fram á covid.is. Á Vesturlandi er...
Ingunn Ríkharðsdóttir, skólastjóri skrifar: Í dag, þann 1. september, fagnar Garðasel 30 ára afmæli sínu og við sem störfum í leikskólanum horfum stolt um öxl,...
Afkastageta liðskiptaaðgerða á skurðstofu Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi verður rúmlega tvöfölduð á næstu mánuðum. Frá og með mars á næsta ári verður sérstakt liðskiptasetur sett...
Sænska knattspyrnuliðið IFK Norrköping hefur á undanförnum árum hagnast vel á því að kaupa efnilega leikmenn frá Knattspyrnufélagi ÍA. Í gær var greint frá því...
Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður danska stórliðsins FCK í Kaupmannahöfn. Danska stórliðið kaupir hinn 18 ára gamla leikmann frá...