Á Vesturlandi eru 32 einstaklingar í einangrun með Covid-19 smit og 74 eru í sóttkví. Þetta kemur fram í tilkynningu á fésbókarsíðu Lögreglunnar á Vesturlandi....
Nýverið sömdu þrír efnilegir leikmenn við Knattspyrnufélag ÍA á Akranesi. Leikmennirnir hafa leikið stórt hlutverk með sínum flokkum í gegnum yngri flokka félagsins eru framtíðarleikmenn...
Aron Ýmir Pétursson hefur verið ráðinn sem þjálfari í fullt starf hjá Knattspyrnufélagi Akraness. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Aron Ýmir hefur á...
Alls bárust þrjú tilboð í vátryggingar fyrir Akraneskaupstað – en kaupstaðurinn óskaði eftir tilboðum fyrir tímabilið 2022-2022 fyrr í sumar. Consello, löggild vátryggingarmiðlun og ráðgjafi...
Á fundi bæjarráðs Akraness þann 5. ágúst s.l. fór fram úthlutun lóða í Skógarhverfi. Mikil eftirspurn var eftir ákveðnum lóðum en alls var úthlutað 11...
Á síðustu dögum hefur komið í ljós að nærri helmingur þeirra æfingabolta sem eru í eigu Golfklúbbsins Leynis er horfinn. Þetta kemur fram í tilkynningu...
Karlalið ÍA komst í kvöld áfram í 8-liða úrslit í Mjólkurbikarkeppni KSÍ í knattspyrnu eftir 1-0 sigur gegn FH á Norðurálsvellinum í kvöld. Ísak Snær...