Lögregluembættið á Vesturlandi mun á næstu misserum taka umhverfismál föstum tökum í öllum rekstrarþáttum embættisins. Um gríðarstórt verkefni er um að ræða sem mun ná...
Skagamaðurinn Jón Valur Ólafsson sendi nýverið frá sér lagið „Desembervind“ sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Texti lagsins fjallar um þá staðreynd að ekki hafi allir...
Frændurnir Sigurmon Hartmann og Hreinn Elíasson hafa á undanförnum árum vakið athygli fyrir tónlistarsköpun sína sem hljómsveitin Kajak. Nýverið gáfu þeir út nýtt lag þar...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt rekstrarleyfi fyrir gistiheimil sem verður með rými fyrir 26 gesti að Stillholti 23 á Akranesi. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs....
Nemendur í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi tóku nýverið þátt í könnun þar sem að um 100 nemendur svöruðu ýmsum spurningum um skólastarfið. Niðurstöður könnunarinnar gefa...
Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is skoraði Ísak Bergmann Jóhannesson mark fyrir danska stórliðið FCK Kaupmannahöfn í Sambandsdeild Evrópu, UEFA. Markið skoraði Skagamaðurinn...
Kristrún Bára Guðjónsdóttir frá Karatefélagi Akraness fagnaði Norðurlandameistaratitli í hópkata um helgina. Mótið fór fram í Stavanger í Noregi. Keppt var í þriggja manna liðum...
Samningar um innanhússfrágang í nýjum leikskóla, Garðasel, við Asparskóga 25 voru undirritaðir s.l. föstudag. Verkefnið er stórt og alls bárust fimm tilboð í verkið. Akraneskaupstaður...