Að mati margra er einn besti sjósundstaður landsins á Akranesi. Langisandur er nánast skapaður fyrir sjósund og fjölmargir nýta frábæra sjósundsdaga eins vel og hægt...
Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson komu mikið við sögu í gær þegar FC Kaupmannahöfn landaði 4-0 sigri gegn Lincoln Red Imps á...
Tveir ungir Akurnesingar og afmælisbörn dagsins fengu þann heiður í dag að tendra ljósin á jólatrénu á Akratorgi. Viðburðurinn fór fram með óhefðbundnu sniði vegna...
Tilfinningin að verða Íslandsmeistari er mjög góð. Þessi titill og bikarmeistaratitilinn í fyrra eru það eftirminnilegasta sem ég hef afrekað fram til þessa. Ég var...
Alexander Dagur Helgason er líklega einn yngsti atvinnurekandi landsins. Hinn 18 ára gamli Skagamaður stofnaði í ágúst bílaþvottafyrirtækið Pollur sem er til húsa á Þjóðbraut...
Íslandsmót öldunga í badmintoníþróttinni fór frma um s.l. helgi en Íslandsmót í þessum aldursflokki hefur ekki verið haldið um langt skeið. Badmintonsamband Íslands var framkvæmdaraðili...
Vatn flæddi inn í kjallara á Garðavöllum í nótt – þar sem að Golfklúbburinn Leynir er með æfingaaðstöðu í frístundamiðstöð Akraneskaupstaðar. Þetta er í annað...