Hugo Salgado og Nikola Nedoroscikova taka við þjálfun hjá Körfuknattleiksfélagi ÍA á næstu vikum. Salgado, sem er frá Portúga, tekur við af Bandaríkjamanninum Chaz Franklin,...
Meistaramót Golfklúbbsins Leynis fór fram dagana 7.-10. júlí á Garðavelli. Þar tóku um 140 keppendur þátt en þetta er í 57. sinn sem Akranesmeistaramótið fer...
Meistaramóti Golfklúbbsins Leynis lauk í gær en Akranesmeistaramótið hófst s.l. miðvikudag á Garðavelli. Um 140 keppendur tóku og tókst mótið í alla staði vel á...
Það er mikið um að vera hjá félagsmönnum á öllum aldri í Golfklúbbnum Leyni á Akranesi þessa dagana. Meistaramót Leynis, eða Akranesmeistaramót 2021, fer fram...
Rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2021 er hin 13 ára gamla Vigdís Birna en greint var frá valinu á bæjarhátíð Akraness, Írskum dögum, sem fram fóru um...
Knattspyrnufélagið Kári og Byggingafélagið Upprisa undirrituðu nú á dögunum 3 ára samstarfssamning. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kára og Upprisu. Með samningnum verður Byggingafélagið...
Knattspyrnufélag Akraness hefur samið við þaulreyndan varnarmann frá Hollandi en framundan er hörð barátta hjá liðinu að halda sæti sínu í deild þeirra bestu í...
Sundfólk frá Sundfélagi Akraness stóð sig með prýði á Aldursflokkameistaramóti Íslands sem fram fór á Akureyri helgina 25.-27. júní s.l. Á þessu móti eru keppendur...
Það eru skiptar skoðanir í bæjarráði hvað varðar stöðu Akraneskaupstaðar þegar kemur að þróun rekstrartekna og rekstrargjalda á fyrstu mánuðum ársins 2021. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem...