Skagamaðurinn Helgi Laxdal Aðalgeirsson skrifaði nýjan kafla í fimleikasöguna á Íslandsmótinu í hópfimleikum. Helgi, sem keppir fyrir Stjörnuna, framkvæmdi stökk sem hefur aldrei áður verið...
Heilsueflandi samfélag á Akranesi stóð fyrir hreyfingarátaki Skagamanna, „Skagamenn umhverfis jörðina“ sem hófst þann 3. maí s.l. og lauk þann 30. maí. Markmiðið var að...
Drífa Harðardóttir, badmintonmaður ársins 2020 hjá ÍA, sýndi og sannaði um liðna helgi að hún er ein fremsta badmintonkona Íslands. Drífa fagnaði sigri í tvenndarleik...
Skólastarfi í grunnskólum bæjarins er á lokasprettinum fyrir sumarfrí. Nemendur í Brekkubæjarskóla skemmtu sér vel á hinum árlegu Fáránleikum. Á þessum viðburði keppa nemendur á...
Í tilefni tíu ára afmælis Íslenska sjávarklasans veitti Sjávarklasinn nýverið viðurkenningar til einstaklinga sem hafa með einum eða öðrum hætti stuðlað að auknu samstarfi á...
Á árinu 2020 veitti Íþróttabandalag Akraness um 14 milljónum í beina styrki til aðildarfélaga sinna. Alls eru 19 aðildarfélög undir hatti ÍA. Þetta kemur fram...
Akraneskaupstaður bauð nýverið út verkið „Gatnaviðhald 2021“ og buðu tvö fyrirtæki í verkefnið. Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar var 55,3 milljónir kr. og var lægra tilboðið tveimur milljónum...
Grundaskóli á Akranesi fékk nýverið verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í átakinu „Hjólað í vinnuna“ sem fór fram í 19. sinn. Grundaskóli sigraði í flokki vinnustaða...
Aníta Ólafsdóttir, markvörður kvennaliðs ÍA, er í u-19 ára landsliðshóp Íslands sem mun æfa á Selfossi dagana 7.-10. júní. Alls eru 22 leikmenn í hópnum...
Skagamaðurinn Þórður Þórðarson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef KSÍ. Þórður mun...