Íbúum á Akranesi fjölgar jafnt og þétt – og eftirspurn eftir leikskólaplássum fer vaxandi samhliða íbúafjölgun.Þrátt fyrir að nýr leikskóli hafi verið byggður við Asparskóga...
Karlalið ÍA tekur á móti liði Skallagríms í kvöld í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka og hefst...
Akraneskaupstaður ætlar að skoða þann möguleika að loka gatnamótum Heiðargerðis við Merkigerði. Þetta kemur fram í fundargerð skipulags – og umhverfisráðs Akraness.Gatnamótin eru rétt við...
Ástand gatna á Akranesi hefur í mörg ár verið ofarlega í huga íbúa á Akranesi. Skipulags – og umhverfisráð Akraness hefur samþykkt áætlun fyrir árið 2024...
Karlalið ÍA landaði í gær góðum sigri í spennandi leik gegn Ármanni í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik.Leikurinn fór fram í Laugardalshöll þar sem...
Fimleikakonan Guðrún Julianne Unnarsdóttir hefur skipað sér í fremstu röð á landsvísu í hópfimleikum. Í vetur hefur Guðrún Julianne æft með úrtakshópi kvennalandsliðs Íslands –...