Lið Kára frá Akranesi lagði topplið Reynis frá Sandgerði þegar liðin mættust í gær í 3. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni...
Fjölmennur hópur eldri félagsmanna Verkalýðsfélags Akraness fór í vel heppnaða dagsferð s.l. miðvikudag í boði VLFA. Frá þessu er greint á vef félagsins. Löng hefð...
Bæjarráð Akraness og Ísold hafa gert með sér samkomulag þess efnis að Ísold fái úthlutað lóðum á sementsreit og samhliða hafa hugmyndir um íbúðabyggð á...
Birkir Þór Baldursson er nýr íþróttastjóri hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi. Hann tekur við starfinu af Valdísi Þóru Jónsdóttur. Þetta kemur fram í tilkynningu. Birkir Þór er...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Kvennalið ÍA landaði góðum 6-1 sigri í gær í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu gegn ÍH á útivelli....
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Skólaárið 2023-2024 verður farið í tilraunaverkefni á leikskólum Akraneskaupstaðar þar sem að teknir verða upp skráningardagar – þar...
Kylfingar frá Golfklúbbnum Leyni stóðu sig vel á Íslandsmóti unglinga sem fram fór í Vestmannaeyjum dagana 18.-20. ágúst. Elsa Maren Steinarsdóttir varð jöfn í þriðja...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Hákon Arnar Haraldsson gekk í gær í raðir franska liðsins Lille frá danska liðinu FCK. Franska úrvalsdeildarliðið greiðir...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Starfsstöð Skagans 3X á Ísafirði verður lögð niður og sameinuð starfsstöðinni á Akranesi. Þetta kemur fram í tilkynningu...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Sænski varnarmaðurinn Johannes Vall hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnufélag Akraness. Samningurinn er út leiktíðina 2025. Vall hefur...