Íþróttabandalag Akraness, ÍA, hélt árlegt þing bandalagsins þann 18. apríl og var þetta í 80. sinn sem ársþing ÍA fer fram. Helstu tíðindi af þinginu voru...
Karlalið ÍA hefur skorað flest mörk allra liða í fyrstu þremur umferðum Bestu deildarinnar í knattspyrnu. ÍA lagði Fylki 5-1 á heimavelli s.l. sunnudag –...
Rúnar Már Sigurjónsson hefur samið við Knattspyrnufélag ÍA og er samningurinn til loka tímabilsins 2026.Rúnar Már er fæddur árið 1990. Hann hefur leikið alls 32...
Í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er boðið upp á áfanga fyrir nemendur sem hafa annað móðurmál en íslensku. Áfanginn kallast ÍSAN og sjá Sandra Y....
Það er kraftur í starfi Pílufélags Akraness þrátt fyrir að félagsmenn æfi í bráðabirgðaaðstöðu við Mánabraut á meðan íþróttahúsið við Vesturgötu er lokað. Alls eru þrjú...
Aðsend grein frá miðbæjarsamtökunum Akratorg: Miðbæjarsamtökin þakka fyrir góðar viðtökur vegna átaksins “Fyrsta hjálp fyrir miðbæinn” og bjóða bæjarbúum til íbúafundar í Tónbergi mánudaginn 15. apríl...
Líf Lárusdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Akraness, verður í leyfi frá störfum sínum frá og með 22. apríl 2024 til 25. febrúar á næsta ári.Þetta...
Forvarnadagur fyrir nemendur í Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi, FVA, fór fram þann 9. apríl.Að deginum stóðu Framhaldsskóli Vesturlands (FVA), Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar, Neyðarlínan 112, Lögreglan...